- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
701

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IiITGJÖRÐ JÓNS GIZURARSONAR.

060

Björnsson, som nú á Bæ fyrir höfuöbdl og þar situr; hans kvinna
ValgerSur, ddttir Gfsla Hákonavsonar lögnianns. Síbar átti Björn
Ilelgti Amgrímsddttur, og eru þeira börn Páli1 og Sigrííiur.

Fimti son Mágndsar og Ragneiöar Eggertsdóftur var
þorleif-ur, giptist austur til Hlíöarenda og var sýslumaöur |)ar austur.
Hans fyrri kvinna var Grða Gísladdttir, hennar faÖir Gísli Árnason;
j)au áttu dóttur, er li&t2............síöan giptist hann3......

Dætur Magnúsar og Ragneiöar Eggertsdóttur:
Elen, hennar bómli Sæmundur Árnason, sátu af) ITóIi í Rohíngarvík.
— Önnur þeirra dóttir Guörún Magnúsdóttir, giptist Henrik
Gísla-syni; ])att bjuggu á Innrahólmi á Akranesi. — þriöja þeirra dóttir,
Ragnei&ttr Magnúsdóttir, giptist austur, hennar bóndi Einar
Há-konarson.4 —Fjóröa þeirra ddttir Katrín, giptist og austur, liennar
bóndi Bjarni Hákonarson, sá síöari: Torfi Eiríksson á Keldum. —
Fimta Secelja Magnúsdóttir, giptist Islcifi Eyjólfssyni.5 — Sjötta
Kristín Magnúsdóttir, giptist ckki.

Anno 1643fi dcyÖi Ragnciöur Eggertsdóttir aÖ Sauölausdal í
Patrisfiröi, þar húnhvílir; hennar aldur var fimm og níutigir ára.7

■) sira l’áll, 216; [>. c. síra Páll i Sclárdal.

2) cy5a l báðutn haiulritunum, cn þar á að stanða „Jjlúður"; hún var
kona Gisla sýsluinanns Hlagnússonar á Hliðarcnda (vísa-Gísla) og
gipt-ust þau 1648, cn hún andaðist IG58.

a) cyða i báðuin handritunuiii, en þar á að staiula: uSeselju Hjörnsdiíttur
á Laxainýri, Hlíignússonar". Jjorleifur andaðist 1652, 87 ára gninall.

4) í Asi í Holtamanna hrepp, b. v. 2IG.

5) l(á Saurbæ á Kjalarnesi" cr bœtt við mcð annari hendi i 216.

°) UIG12" stendur i Annálum Itjörns á Skarðsá n, 262 með merki Hrynjtílfs
blskups Svcinssonai’, og þvi fylgir Espólín; i afskript síra Jóns
Erlends-sonar 2IG licfir fyrst vcrið ritað 1613, cn si5an gjört úr því 1612.

T) uhún var frrtm og guðliiEedd höfðingskvinna, og liafði vcrið vel auðug;
var hcnnar máli cptir Magnús hcitinn Jónsson, nicð hans tilgjöl’, niu
liundruð hundraða í jarðagózi, fám hundruðum fátt i; liennar
andláts-diigiir var 6. Augusti", bætt við i Nr. 210 nicð liendi síra Jdns
Erlcnds-sonar i Villíngahoiti, og iná vcra hann liafi bætt þcssu við sjálfur. I
nnnálum Björns á Sknrðsá cr aldur hennnr tnlinn 93 ár (n, 262, cptir
Brynjtílli biskupi Sveinssyiii).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0715.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free