- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
700

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

700

RITG-JÖRi) JÓNS GIZCRARSONAR.

Magnús Júnsson og RagneiBur Eggertsdóttir, iians kvinna, sátu
fyrst a& Ogri vib ísafjar&ardjúp, méfean Eggert sat á sínum garfei
Bœ áRaubasandi, en eptir [>aí) Eggert sigldi höf&u l>au fyrir einka
hofgarb og absetur Bæ, meö núklum liöfbíngskap, livar þau lengi
bjuggu. Margir göfugir menn fylgöuEggert til skips; hann sigldi
a& Vatneyri; þar var þá drykkja mikil, var ])á siglíng af
Ham-borg; en er hann hafbi kvadt vini sína á landi, og var til skips
kominn, ])á kva& hann J)etta erindi:

Eitt sinn kemur hvert endadægur
allra lýba um síbir;
sá linnst enginn siklíng frægur
vib sínum dau&a kvífcir.
Hann giptist ÍHamborg og bjó J>ar nokkur ár, hvar liann og
and-abist í góbri elli.

Jón Eggertsson giptist og í Hamborg; hann átti tvo syni,
hét einn þeirra Eggert, annar Arni. Arni giptist og bjó lengi í
Iíauiborg, var stabarins Fendrich; hann átti tvær dætur.

5. Synir1 Magnúsar Jónssonar og Ragneibar Eggertsdóttur
voru þessir: sá elzti hét Jón Magnússon, liafbi fyrir liöfubból og
absetur liaga á Barbaströnd, var sýsluma&ur ylir Dala sýslu;
hans kvinna hét Astrí&ur; hennar l’a&ir var Gísli þór&arson,
lög-mann, bjó a& Innri-Hólmi á Akranesi.

Annar son Magnúsar og Bagnei&ar var Ari; hann sat ab
Ögri í Isafirbi, höfbíngi mikiil, sýslumabur ylir Isafjaröar og Stranda
sýslum, hann sat og ab Reykhólum niart ár, ]>ar til hann gipti son
sinn Magnús þórunni Jónsdóttur, sem ábur átti Sigurb, son herra
Odds.- Kvinna Ara var Kristín, dóttir hcrra Gubbrands, biskups
ab Ilólum.

þribi son Maguúsar og Ragneibar var Jón ýngri; liann bjó
a& Eyri í Sey&isfir&i; lians kvinna hét lngveldur Ilelgadóttir; liann
haf&i engin völd, bjó ab sínum eignum.

Fjór&i son Magnúsar og Ragneibar var Björn, bjó ab Bæ á
Raubasandi, hvert höfubból lionum gaf í löggjiif hans móburfabir
Eggert llannesson; hann var sýslumabur ylir Barbastrandar sýslu.
1-Ians fyrri kvinna liét Sigrí&ur, dóttir Da&a Bjarnarsonar og
Arn-frí&ar Benediktsdóttur á Skar&i á Skarbströnd. þcirra son Eggcrt

’) sbr. bls. 50 a5 framan.

2) Einarssonar S. S. S. (superlplendenLis Skálholts stiptis), 210.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0714.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free