- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
699

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IiITGJÖKÐ JÓNS GIZURAKSONAK. (501

ddttir þorlcifs Grímssonar, og áttu eitt barn saman, hvert hann
crfbi. Síöan liclt hann viö þá konu er Sesselja Iict, og átti viö
henni þrjá sonu: tveir önduöust, Björn á byssu skaöaöist, en
þorlcifur ut(an)lands; Jón Eggertsson sigldi, giptist íHamborg og
átti þar tvo sonu: Eggcrt og Arna. Hann1 átti og dóttur, er litit
Ragneiöur Eggertsdóttir. þessi börn artleiddi Eggcrt, meö jáyröi
systra sinna. þriöja hans kona var Steinunn Jónsdóttir. Hann
var tekinn á sínum garÖi, Bæ á Rauöasandi, af ræníngjum, en
kom þó laus aptur- og sigldi síöar, giptist í llamborg og bjó þar
nokkur ár og andaöist þar. Jón Eggertsson lilaut, aö gamalla
manna sögn, svo mikiö gjald í Hamborg, eöur meir, sem syni
byrjaÖi móti dóttur. — Sína dóttur Ragueiöi gipti hamv’ Magnúsi
Jónssyni, syni Jóns Magnússonar á Svalbaröi noröur í Eyjatir&i,
og gaf henni ()aö góz hér var á Islandi; þaö var XVII hundruö

hundraöa. Hann gaf og aörar gjatir vinum og náúngum. Svo

t

kvaÖ síra Olafur heitinn Ilalldórsson :1
Ragneiöur hét reíla biík,
rík af nööru sandi,
hygg eg varla hittist slík
hér á Isalandi.
Og enn kvaö hanu:

Herra Eggcrt bennar var
horskur l’aöir, af mörgum bar
mannvit og þaö mcnta par:
mektugt halda laganna svar.

llans forfeöur hreystiverk
höföu jafnan unniö sterk ,
fylgÖ var þeirra furöu tuerk,
fyröar klæddust Gjúka serk.

Ilaiuíngjan þá í höföíngs stétt
haföi svo meö öllu sett,
cinhyniíngsins fmynd rétt
á Urnis báru fóta klett..

’) o: Kggcrt Haniiesson.

2) „líggcrt varð leystnr mcð miklu kveiinsill’ri og Uölura", Jón Gizurars. íi
spáziu; I 21G er það sett inn i tcxtann: „varð lcystur.....dölum".

a) o: Kggert Ilannesson.

4) I mansaung i Pontiis riinum, sem íiður cr gctið (bls. 672J.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0713.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free