- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
702

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

702

ATHllGASEMI).

í þessil SAl’NI TIL SÖGö ÍSLANDS OG ÍSLENZKRA BÓKMENTA
AT) FORNII 00 NÝJO (II, 1855), á 363. bls., (segir svo: ,þá voru
,og öll lönd numin, er þeir komu út’, þorbjörn súr og synir lians,
(og er þab því rángt, sein segir í sögu Gísla hinni skemmri, þar
,sem stendr: „ab öll löp.d voru þá ðnumin á hvoi’utveggi strönd"
,enila er rístt í siimu andránni á undan getiB um, liverir byggt
,hefbi bábumegin fjar&arins, og svo segir undir eins á eptir, ab
(þorbjörn kcypti land á hinni sybri strönd, svo þetta er varla
,annab en ritvilla í handritunum’. — Væri svo, ab þetta væri ekki
annab enn ritvilla, hefbi jeg átt ab leibrjetta han’a í títgáfu Gísla
sögu (Krnli. 1849); en .jeg leit öbruvísi á þab mál, og lít enn: jeg
held, ab ritari skinnbi5karinnar haíi sett ,ónumin’ vísvitandi, og
þdttist því ekki eiga meb ab breyta |)ví: mitt áform var ab gefa
út söguna eptir skinnbdkinni, ab frádregnum ritvillum.
Ab nema land hefur tvær merkingar,

1) ab kasta eign sinni á land, sem ábur er einskis eign.
þessa merking þckkja allir, og þab væri aubskilib, ef hjer
stæbi í skinnbdkinni: ,011 lönd voro þá numin á h vorretveggju
,ströndinni. Nú keypte þorbjörn silrr land á hinni sybri
,strönd’. En nú er ckki því ab heilsa: orbin eru önnur — og
þab verbur ab segja svo hverja sögu sem hún gengur!

2) ab byggja land. Til vitnis hjer um færi jeg — þ<5 n<5g
dæmi sjeu til — ab eins eina grein úr Landnámu I, 10 (Isll.
I, 40): ,þ<5ibr f<5r til Islands, ok nam land meb rábi Ing<51fs í
,hans landnámi á milli Ull’arsár ok Leiruvfigs’. Eptir þessari
merkingu er ,<5numin’ í Gísla sögu sama og ,<5byggb’ eba ,aub’
— og óbyggb lönd Iiafa víst verib vib Dýrafjörb, þegar þeir
febgar komu út, úr því Gísli ,gjörbi . . . bæ’ á Sæbóli, og þeir
bræbur ,reistu’ seinna annan ,bæ’ á Ilóli. þab sem rangt er,
eba ónákvæmt, er ekki fólgib í (ónumin’, heldur í ,öll’ — því
þab er ofhermt, ab öll lönd liali verib óbyggb á hvorritveggju
ströndinni, sem sjá má á því sem segir rjett á undan, um
þorkatlana, og rjett á eptir, um Hrafn son Dýra.

Kmh., 12. apr. 1856.

Konrúd Gíslason.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0716.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free