- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
693

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÍUTGJÖRÐ JÓNS GIZURARSONAR.

6i)S

Ilannesson, bróbir Eggerts, þeirra son var1 Ilannes Bjömsson-,
liann átti Guferúnu Olafsddttur; þau áttu syni tvo, Eggert og Olaf,
og nokkrar dætur. Eggert Hannesson í Snóksdal átti ddttur
Há-konar í Nesi; hans son Hannes, sem fekk Jörunni, döttur Jöns
heitins Magnússonar3 á Ilaga á Bar&aströnd. Fleiri eru syskin
Hannesar. — Olafur4 átti dóttur G(sla heitins fxSrbarsonar fyvst.
JxJrunni5 Hannesdöttur á Gísli Bjömsson; Steinunni á Árni
Gísla-sonG á Ytrahdlmi. Ragnei&i Hannesddttur átti fyrst Jðn
Sigur&s-son f Einarsnesi, og viö henni þrjá syni; sí&an giptist hann ddttur
síra Jóns lieitins7 í Hitardal, systur síra þóröar, sem nu heldur
sama staö og giptistB dóttur Árna Oddssonar lögmanns.

21. Daöi Guömundsson í Snóksdal var mikill maöur og
Stórau&ugur, en þó er sagt lians foreldrar liafi ei stórríkir veriö,
heldur hafi hann auögazt ok yfir jaröir misjafnlega komizt,
sér-deilis eptir eina stórsótt, sem nefnd er stóra-plága almennilega,
þá liennar er getiÖ, og fjöldi fólks íir andaÖist, sem úngbörn eptir
áttu; einnig er sagt sveitir liaG víöa eyözt, en hann hafi þá bréf
og jarÖir aö sér tekiö, haft og haldiö; einnig er sagt og skrifaö:
ein fróm, öldruö kona hafi jaröir átt, hver eö var rík; til liennar
fór DaÖi og tók bröfþau hann vildi, kveikti eld og brenndi brélln
fyrir hennar augum, en hún átti aö segja: „GuÖ skili þig svo
viö himeríki, sem þú skilur mig viö eignir og óöul". Hann tók,
aö sögn, rauÖa skildahúfu og kastaöi til hennar, sagÖi hún skyldi
liana fyrir sín bréf hafa. Svo liafa og gamlir menn sagt, aö allir
þeir helztu menn sem voru meö Daöa á Sauöafelli, þá biskup Jón
og hans synir voru teknir, er þeir fiúöu til kirkju eptir biskups
boÖi, lét Daöi rjúfa kirkjuna yfir altari, því sveinar biskups létu
aptur kirkjudyr og vörÖust svo, og þá þar handtaka, aö þeir hafi
velflestir karlægir oröiö og slegnir meö undarlegu sóttarferli, áöur
onduöust, sem og sjálfur Daöi bóndi, sem nokkur ár lá í rekkju,
vavö spitelskur, meÖ ööru sem sagt er hann þvíngaö liafi, úr
hverju hann andaÖist. Eitt sinn, er hann lá svo þvíngaÖur, kom

’) sonur cr, 236.

2) hcr cndar 230 og cru þar hfilf blaðsiða og tvö blöS auð cptir.

3) þ. c. Jóns sýslumanns, sonar Magnúsar Jiinssonar liins gamla, sein fyr
var nefndur (Jtín Magnússon j- 16. Novbr. 1011).

") þ. e. Olafur, sonur Hannesnr Björnssonar í Sndksdal.

5) Jjórunn dó 1C4G. «j Árni dó 1056. 7) hann dó 1634.

") Helgu Árnadóllur, b. v. 210.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0707.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free