- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
692

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(»0*2

RITGJÖRÐ JÓNS GIZDRARSONAR.

stund umbobsmafeur á Bessastöbum, því hanu var lengi vcl látinn
afDönskum, og Iialda sumir hann hafi [Iítt hollur veriB1 Iandinu.
Síöan fclck hann Hjaröarholt fyrir beneficium, og vígöist gamall,
liann haföi og Stapasýsluna og keypti Stapann aB Dönskum, en
meÖan hann haföi Stapann, lct hann sctuprest vera á Iljaröarholti.
Síöan tóku þeir af honum Stapann fyrir alls ekki, utan þeir leöu
honum Fagurey vestur hjá Hvammi og nokkrar kóngsjaröir,
meöan liann liföi. Kona síra Pfeturs var Ingiríöur
Guömnndar-dóttir, systir Daöa bdnda í Suáksdal; þau áttu engin börn, utan
Katrínu Pétursdóttur, sem Teitur í ÁsgarÖi eignaöist; [lians son
var Einar Teitsson og hans syskin. SynirEinars: Pötur og Helgi,
og enn fleiri eru þessi syskin2.

19. Brandr Einarsson bj<5 í Hitarnesi og á SnorrastöÖum í
Kolbeinstaða hrepp, hverjajörð hannkeypti; kona hans var Halla
Olafsdöttir, döttir síra Ólafs, sem hélt Saurbæ á Ilvalfjaröarströnd.
Börn Brands voru þcssi: síra þórður í Hjaröarholti, síra Ólafur á
Kvennabrekku, Bjarni og Guörtin, [nú í guÖi sofnuð3. Hann
Brandr sat at sínu, oghaföi engin sérleg völd4. Hálfbræðurherra
Marteins aö móöurinni voru: Erlendur, Nikulás og Magnús. Faöir
þeirra var Jún smiður, Auðunnarson, bjð vestur á
Öndvcrðar-nesi, manna hagastur á allt (utan silfur). — Erlendur Júnsson átti
ekki börn, utan IngiríÖi vestur í Túngu í Staöarsvcit; Nikulás
.Túnsson var faðir síra Ásmundar í Miklholti, og5 nokkur fleiri.
Magnús Júnsson var faðir síra Bergs, scm var í Vcstmannaeyjum.

20. Guörún Einarsdöttir, systir herra Marteins, var kona
Daöa lieitins Guömundssonarfi í Sndksdal. þcirra börn voru Einar
og þúrunn. Einar andaöist heima í Snúksdal, í landfarsúít, þá
hann stóð í giptíngum, og tdk súttina [áÖur degi fyr en1 hann
skyldi ríöa í sitt brullaup til SigríÖar þorlcifsdóttur til Slcarös á
SkarÖströnd, og andaöist þann sama dag sem bruIIaupiÖ skyldi vera;
lá ckki utan iij eöa iiij daga. — þúrunni Daöadóttur giptist Björn

’) frá t lílilcga vcrið hollur, 236.

z) i afskriptinni A. M. Nr. 216 Fol. cr bætt við, þó mc5 annari hendi cn
sira Jtíns Erlcndssonar, nöfnum hinna, þannig: (lscil. Magnús, Katrin,
GuSrlSur"; — fr.’i [ slcppir 230.

3) frá [ sl. 236 (því 1593 hafa þcssi systkin liklega öll verið á lífi).

4) nc störf, b. v. 230. 5) enn átti bann, b. v. 210.

6) Gvendssonar, 230. 7) frá [ degi fyrir á5ur, 230.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0706.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free