- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
691

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

RITGJÖRÐ JÓNS ÖIZORARSONAR. 01)1

Um herra Martein Einarsson.

17. Hans fabir var síra Einar Snorrason, sem hélt Stafearstafe
á Ölduhrygg allt til eliidaga. Mó&ir hans hét Ingiríöur Jdnsddttir,
skilgetin systir hiskup Stepháns. Syskin herra Marteins voru
þessi: Pétur, Brandur, þorvar&ur og Nikulás, Gubrtín
Einars-ddttir; þau voru öll sammædd og samfædd: Marteinn, þorvarfeur
og Gubrtín, en Brandur og Pétur voru sammæddir, og hét md&ir
þcirra Grda. þorvaröur var ýngstur þeirra bræöra, hann sttídera&i
í Danmörk og varb Bachalarius;1 hann andafeist áímr en hann
varö Magister.

Herra Marteinn sigldi IX vetra meí) Engelskum, og var IX
ár samíleytt í Englandi; sigldi hann fyrst med Rdbert (e&a
Iio-bert), sem hér fékk systur hans, Guí>l(a)ugu Einarsddttur; var þessi
Robert veturtökuma&ur hjá síra Einari Snorrasyni á Stabarstaö
tvö ár og giptist henni, var brullaupib í Rifi á kost Engclskra,
létu Engelskir til sína tunnu víns af hverju skipi, en þar lágu
IX skip; stdb veizlan hálfan mánu&; sigldu þau þa& sama sumar
og herra Marteinn me& þeim; gekk hann í engelskan skdla og
i&ka&i sí&an málverk; eptir þa& var liann tvö ár í Grindavík
kaup-ma&ur, til þess hann var tvítugur, vildi þá fa&ir hans ekki leyfa
lionum þa& lengur, og beiddist biskup Ögmundur eptir honum, svo
var hann hér málari og mála&i kirkjuna gömlu. Ilann var mjög
Ijtífur ma&ur.3 Víg&ist hann nokku& sí&ar og tdk Sta&arsta& eptir
fö&ur sinn, var sí&an kjörinn til biskups cptir fráfall herra Gizurar;
var hann kosinn á almennilegri prestastefnu og sigldi þa& sama
sumar, og kom aptur anna& ár; meö honum sigldi síra þdr&ur
Marteinsson og síra þorvaröur, scm síöan var prcstur aö Setbergi.
Síraþdr&ur sonur herra Marteins var vel lær&ur maöur og kostulega
máli farinn, vilja sumir halda hann liafi títlagt þá sálma, sern
menn kalla Marteins sálma. Stdö ntí enn allt kyrt, svo sem
komiö var, í tí& herra Gizurar, svo a&Danskir höf&u engar meiri
tiltektir.

18. Síra Pétur Einarsson, brd&ir herra Martcins, sigldi bæ&i
í þýzkaland og Danmörk, og framaöist mjög í þessum siglíngum;
hann hélt fyrstur Reynistaöarness3 klaustur eptir abbadísimar,
item var liann rá&sma&ur í Skálholti eitt ár; bann var og nokkra

’) = Ilaccalaureus. 2) ekki síður en hcrra Gizur, b. v. 23G.

3) Hcyniness staðar (réttara), 236.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0705.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free