- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
690

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(»0*2 RITGJÖRÐ JÓNS GIZDRARSONAR.

því þeir höffiu áöur oröiíi aö gjalda biskupi [tvö og hálft þvibja
hundrafe1 fyrir hverja barneign.

Ilægt haffei herra Gizur viö allt, því hann óttafeist a& þeir
mundi mótfalla sig,2 því margir voru tregir aö taka viÖ svoddan
breytni, en sumir fylgöu henni strax og uröu glaöir vib, því þeir
höföu aldrei á lopt komizt í tíö biskup Ögmundar, þ<5 þeir vildu.
Féllu þessir helzt í siÖ meö herra Gizuri biskupi: síra Gísli
J«íns-son, sem helt Selárdals staö á Vestfjöröum; biskup Ögmundur
haföi vígt hann og haft fyrir kirkjuprest, þá Oddur Gottskálksson
var þar3 sveinn og skrifari biskups; síra Björn Olafsson í Hruna
og síra Jón Bjarnason4 á Breiöab<5lstaö, og Oddur Gottskálksson;
síra Pfetur Einarsson og síra Marteinn Einarsson á StaÖ á
Öldu-hrygg; t<5ku þar margir eptir aörir.

þorlákur Einarsson, br<5öir herra Gizurar, fökk aöra systur
Eggerts, [sú h&t GuÖrún,5 og aö henni andraöri giptist hann aptur
Vigdísi, dúttur þ<5r<5Ifs Eyjdlfssonar; hann bj<5 á Núpi í Dýrafiröi.

Síra Halldór Einarsson [átti og fyrst Margr&tu, systur Eggerts,
annar6 bróöir herra Gizurar[; þeir voru bræöur aö föÖur: síra
Bjarni Halldúrsson í Selárdal og síra Teitur í GufudaI.T

Síra J<5n Einarsson, þviöi bróöir lierra Gizurav, hfelt GavÖa
staö áAkvanesi; hann giptist Guöríði Siguröardóttur; þeirra [son
síra Böövar, er hélt Reykjaholt."

Herra Gizur lagÖi hér út fyrstur Catechismum, meö útleggíngu,
hvern margiv meötóku8 og læröu, en sálma lagöi hann út fá cöur
cnga; stóö svo allt annaö kyrt svo lengi sem hann lifÖi; var
hann ekki biskup utan [7 eöur 8 ár,10 og andaöist úr sótt heima
í Skálholti, og átti ckkcrt barn eptir; fór Katrín kona hans þá
vestur í Ögur til Eggerts bróöur síns, og móöur sinnar GuÖrúnar
Björnsdóttur.

’) frá | ij c5a iijc, 236j cc og ccc, 2IG.

2) og laka sig upp á móti sér, b. v. 236.

3) hcr, 236. ") Bjarnarson, 236. 5) frá [ sl. 236. ") frá [ sl. 236.

r) frá [ var íaðir sira Tcits i Gufudai og síra lljarna Halidórssonar, 236.

H) frá [ sonur cr síra Böðvar i RejUhollti, 236. — „T?ótti biskupi síra Jón

hafa fcngið auðvirSilegt giptarmál, og var honum ckki um síra Jón fyrir

það, þvi Sigurður faðir Guíriðar var cinfaldur kotúngsinaður," b. v. 236.

9) tóku, 216. 10) frá [ vi cður vn ár, 236.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0704.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free