- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
689

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UITGJÖliÐ JÓNS GIZURARSONAK.

08!)

if), á öbru ári, eptir þab hann komút,1 fílkk hann Katrínar
Hannes-dðttur, skilgetinnar systur Eggerts Ilannessonar, og gipti Eggert
Iiana, og móbir hennar Gubrún Hjörnsdóttir, og var haldib brullaup
þeirra í Skálholti. þau áttu engin börn.2 En ábur herra Gizur
fékk þessa Katrínu, var honum trúlofub ebur handlögb
Gub-rún Gottskálksdóttir, systir Odds Gottskálkssonar3; keypti hann
hana og siglcli meb þab, nokkra sinna eritida, en setti
Ey-stein prest þórbarson oíficialem4 og kirkjuprcst, ab sjá til á
stólnum meb Gunnhildi móbur sinni; en [presturinn Iá íneb
Gub-rúnu5 um veturinn og barnabi [hana; hún® ól þríbura um sumarib
eptir, var lierra Gizttr þá út kominn, því hún varb ei löttari fyr
en á libnu sumri. þá biskup spurbi þab skyldi hann sagt hafa:
„þab var hlaup og þab var liofmanslilaiip; eg skal taka Gunnti
mína í sátt aptur", en hún vildi aldrei. Fór hún þá híngab og
þángab, því hún vildi ei heldur abhyllast hann bróbur sinn, var
hún þversinnub kona, dó hún þó á Reykjum í Olvesi, lijá bróbur
sínum Oddi heitnutn Gottskálkssyni, og crfbi Pétur Oddsson hana.
— En þessi síra Eysteinn þórbarson var skemmdur í stórustofunni
í Skálholti, undir borbuni, fám dögum eptir þab biskup var
út-kominn, þá hann spurbi hib sanna; voru ab því verki bræbur
lians, þorlákur og síra Jón og Halldór, Einarssynir — liann var
þá ei vígbur — varbist presturinn vel og lengi vib borbib, þar
til hann fékk taparhögg í höfubib; hafbi síra Eysteinn liöggslcddu
upp á sér, stökk þá um síbir fram á gólíib, og þar fékk hann
skemmdirnar mestar, þar til hann var sem daubur og féll, gengu
þeir þar frá honum; var hann hafbur þaban og til Laugaráss, og
greri allvel, 011 aklrei tók biskup hann í sátt; þó komst hann
seinna til prestskapar og giptist vcstra; ekki átti hann börn vib
lconu sinni, erfbu bræbur hans liann.

16. Eptir þab lierra Gizur var giptur, þá giptust prestar
úngir og gamlir, voru þá stöku brullaup; urbu þeir þessu fegnir,

’) Árni Magnússon hefir ritað ártöl á spázíu, fyrst ,,3. löll", síðan drcgið

það út og selt „1543", svo dregið það út aptur og sctt UI515"; samt
mun það rélt, að biskup hafi haldið brúðkaup sitt 1511.

s) ,,Eg hefi fundið skrifað þau átt hafi tvö börn, er á barnsaldri andazt
hafi’’, cr ritað á spázfu í 215, mcð hendi síra Torfa i Gaulverjabæ.

B) sbr. bls. 81-85 hér að framan. 4) her, b. v. 236.

5) frá [ Ejsteinn prcstur lá mcð þeim báðum, 230.
frá [ Guðrúnu, svo hún, 230.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0703.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free