- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
688

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

688

KITGJÖKÐ JÓNS GIZUKARSONAR,

sakir, en sfóan gjörbist þar af vantrda, hver eb var tilefni
skemmi-legra og glæpalegra svika, upp settra sakir ávinníngs, svo að
þeir fyrirlög&u ab vegsama serhver bein fyrir helgiddm heilagra,
því aS ágirnd kennilýðsins hefir ei aí> eins höndlaö tilefni sinnar
ágirni útaf stokkum ok steinum, heldur og einnig heíir liún gjört
af daufera manna beinum verkfæri síns ránskapar, hvarfyrir a&
upptökur (sem þeir kalla) heilagra manna beina eru ekki utan
táhrein svik rómverskra biskupa, og margra þeirra líkamir, sem
hðr á jarbríki eru heibrabir, hverra sálir ab eru greptrabar í
hel-víti, þess höfum vér dæmi um þann spillvirkja, sem dýrkabur
var fyrir píslarvott, hvcrs altari ab hinn heilagi Martinus nibur
braut, sem lesa má í hans lifsögu.

6. (spurníng): hverir eru þá (þeir) réttu helgidómar
heil-agra? — Andsvar: ab vér eptirfylgjum þeirra trú, kærleika,
sta&festi, þolinmæbi, og setjuin J)á oss til eptirdæma, ab líka sem
þeir skærlega fyrir gubs náb trúbu á Christum, elskubu meb
glóandi ást náúngann, stóbu stabfastir í trúnni og trúarinnar
játnfngu, og þolinmóblega þoldu dauba fyrir Christs sakir, og eru
f gubs ríki mebteknir, lfka svo skulum vér, meb þessum dæmum
framhvattir, bibja gub aubinjúklega, ab hanu hlutskipti oss einnig,
sem enn nú strfbum í þessu veraldar lífi, slfka trú, kærleika,
stöbugleik og þolinmæbi, og gæti vor meb sinni náb, ab svo sem
þeir eru í einurn öruggum stab, eptirfylgjum vér meb síbsta, þegar
vér skulum deyja, vissulega vorum bræbrum. Amcn."

[Enn meira urn hcrra Gizur Einarsson1.

15. Herra Gizur var mjög hár mabur vexti og bjartur,
nokkub Ijósleitur, lftt lotinn í herbum, grannvaxinn; ekki voruþeir
líkir hann og þorlákur.

Ilann breytti fyrstur messu embætti, tók af alla pápista sibu,
óttusaungva, prím, nón, tcrtiur og aptansaung, en sneri því öllu
öbruvfs og stytti þetta; hann tók og af þær gömlu prcstatfbir,
sem þeir voru vanir ab lesa, item þær processiur sem ábur voru
hafbar á pálmadag og páskadag, en aldri endrarnær, scm ábur er
sagt, og lét þab gamla embættib klárlega af lcggja; þá tókust
og upp prestagiptíngar, og giptist herra Gizur sjálfur. Um haust-

’) 236, sem byrjar hér aptur, hcflr fyrirsögn: ,,Um h. Gizur Einarsson".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0702.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free