- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
687

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

RITGJÖRÐ JÓNS GlZURARSONAIt.

687

hjá því hjálpar, þá skal veraldleg valdstjórn í þeim sama stab
þaíi burt taka, svo ei fremist skurgo&avillan, a& dæmi Ezeehiæ
konúngs, hver meb þaí) sí&asta sundurbraut eirorminn, sem Móises
gjör&i, (þá) þessi heimskufullur lýöur tók ab veita honum gu&Iega
dýrkan og hann aí> tilbiöja.

3. (spurníng): Eru líkneskin þá ekki heiörandi? —
And-svar: Cleiuens sag&i til Jakobs, brö&ur drottins vors: ef þðr
viliö r&ttilega hei&ra gu&s líkneski, þá sýni& manninum velgjörö,
sem eptir guös mynd er gjöröur, veitandi honum heiöur og viröíng,
húngru&um fæöslur, þyrstum drykk, nöktum klæönaö, þurftugum
þjónustu, vegfóröndum herbergi, og sína nau&syn þeim sem eru
í fángelsi; og enn segir hann; hvaö gu&s hei&ur er þaö, aö hlaupa
fyrir líkneskjur, gjöröar af steinum og stokkum, og hégómlegar
myndir svo sem guÖdómlegt veldi, en fyrirlíta manninn, hver aö
er sannarleg gu&s ímynd. Enn segir hann svo: hvaö er
óguÖ-rækilegra og óþakklátlegra, en aÖ öölast velgjörö af guöi og gjöra
steinum og stokkuni þakkirV — Ef enginn kemur til fööursins
nema fyrir Christum, þá rænum ver gu& dýr&inni og tileinkum
hana málverks myndum og líkneskjum, svo sem muni þær oss
nokkra hjálp veita.

4. (spurníng): þó kallar Gregorius líkneskin leikmanna
bækur? — Andsvar: Vel mega kristnir menn liafa vors herra
líkneski, sællar Maríu, höfu&feöranna og postulanna, svosem
minn-elsi, því þartil sto&a þau, a& áminna oss, því þá ver lítum mynd
krossins eÖa upprisu mynd Christi, þá jafnan kallast oss til minnis
heilsusamlegur dau&i Christi og hans dýr&arleg upprisa, hverra
hluta minníng aÖ er mjög nytsamleg og nauÖsynleg; undir þeirri
grein segir Gregorius: þa& sem Iesendum er skriptin, þaö er
ólæröum málverks myndimar, en þó skyldast kristnir menn ei
aö eins af myndanna bókuiu aö læra, lieldur af bókum guös sjálfs,
sem aö eru ritníngarnar, og hver það girnist guð a& þekkja, leiti
hann þess ekki alleinasta af líkneskjum eöa málverks myndum,
rannsaki hann heldur, eptir boðorði Christi, ritníngarnar, en þeir,
sein ekki kunna aö lesa, lieyri þeir guös orö, því aö trúan kemur
út af prédikuninni.

5. (spurníng): llvaö skal þá haldast af helgum dómum
heilagra? — Andsvar: Líkamir heilagra eru guðs hýbýli og
heilags anda herbergi, þar fyrir og að þeirra bein voru saman
lesin í fyrstu og geymd af góðfúsum mönnum fyrir minnelsis

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0701.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free