- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
686

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

686

IiITGJÖKÐ JÓNS GIZURARSONAR.

sakir sinnar sáluhjálpar og eilífrar velfer&ar afláti allir og
for&-ist slíkan hegðma og afskaplega hjátrú, ab veita svoddan dýrkan
og vegsemd nokkri skepnu, ab heldur feysknum og
fyrirfaran-legum lfkneskjum, sem vör skyldunst ab veita alleinasta vorttm
skapara, óaflátanlegahann ab heibra (og) vegsama í sínum signubum
syni Jesu Christo. — Hvar fyrir eg hefi látib upp skrifa og
setja hör eptir nokkrar stuttlegar greinir, bjóbandi undir skylda
hlýbni á hverja krossmessu j)œr upp at lesa í kristilegum
sam-fundi, hverjar ab hlýba um þetta efni, svo ab menn fái herum
sannan skilnfng og leibist á röttan heilsuveg af Jivílíkum
háska-samlegum hjástigum, er menn hafa helztu1 lengi villir ráfab,
viljandi gjarnan í fleiru öbru, því sem kristinna manna
sálu-lijálp til kemur, þeim gagnast og þjónustu ab veita, eptir því
gub gefur efni á, nœr þeim2 þörf gjörist. Btfalandi ybur ötl
samt gubi drottni, hann virbist meb sínum heilögum anda:i sinni
náb og styrku trausti meb ybur ab vera alla tíma, og ybur ab
þessu libnu líli ab gefa eilíft líf. Amen. Skrifab í Skálholti
mánudaginn næstan eptir þrettánda’ 1547."

1. spurníng: eru ekki heilagra manna myndir h’bandi í
kirkjunum? — (Andsvar): I 20. kap. Exodi bókar er bannab og
fyrirbobib ab gjöra nokkra líkneskju ebur skurgob, þau er menn
skulu dýrka eba tilbibja, því þab er opinber skurgobavilla, þvert
á móti því fyrsta boborbinu, því þau eru engin líbandi sem þar
til eru höfb, en þab er vitanda, ab þab er í sér sjálfu frjálst
lílcn-eskjur ab liafa, svo framt sem menn varast þá misbreytni og
skurgobavillu, sem haldizt hefir allt hértil vib Ifkneski Christs og
heilagra manna, hverjar ab almúgafólk heíir ætlab ab hafa mundi
nokkra gubdóms makt, tileinka(n)di þeim eiginlega dýrkan og
heibran, frentjandi svo skurgoba-villu meb heilagra manna ákallan.

2. (spurníng): Hvab skal gjöra, ef fólkib dýrkar og heibrar
líkneskin? — Andsvar: Ef fnokkrum stab er þab líkneski, sem
fávís og hjátrúabur almúgi hleypur til og heibrar, leitandi sör

») helzt or, 216. ’) sein, 21G.

") uppyflr línunni í 215 meö hendi Arna Alagnússonar, en i 210 er það
ekki, og ekki í 215 frá fyrstu hendi.

l) þ. e. II. Januar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0700.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free