- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
685

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BITGJÖRB JÓNS GIZURARSONAR.

685

Senjor biskup Jón sneiddi sig frá þeirri utanferb, og sendi
út þaB sama suniar1 sinn son, síra SigurB Jdnsson, sem hölt
GrenjastaÖi noröur, og sinn dótturniann, sein het Isleifur, og hölt
fyrir IiöfuÖbdl Grund í EyjafirÖi, einn nafnfrœgan mann af
persdn-iegri prýöi, frama og frækleik; þessir báru fyrir kóng afbötun
þess gamla biskups, og þaö hann vildi alla þá lilýöni halda, sem
þeir sinna vegna játuöu, hverja hlýöni og hollustu þeir sdru
kóng-inum uppá biskups Jóns vegna. Voriö eptir sigldu þeir aptur til
Islands, og fóru hvorutveggju til sinna heimkynna.

14. Bréf herra Gizurar Einarssonar af líkneskjum, sent
um stiktiÖ:2

.jGizur Einarsson S. S. S. óskar sérhverjum góÖfúsum lesara
og heyrara þessa bréfs náöar og friöar af guöi fööur, fyrir hans
elskulegan son vorn herra Jesum Christum. — Sakir þess, aö
eg formerki fyllilega, aö sá blindleiki og hjátrúa fer enn nú
ekki svo mjög mínkandi sem vera skyldi, aö fávíst fólk liér í
stiktinu leitar sinnar velferöar hjá svo auöviröilegum hlutum,
sem er hjá einum og öÖrum líkneskjum, sérlega hjá þeirri
róöu-kross-inynd sem aö er í KaldaÖamesi, meö áheitum og
fómfæríng-um og heitgaungum, þvertá móti guös boöoröum og vorum
trúar-artíkulum, þvf guö segir svo í annari bók Móyses 20. kap.: Eigi
skaltu þér skurgoö gjöra, eptir líkíngu þeirri er á himnum er,
á jöröu eöur undir jöröunni; eigi skaltu þau dýrka eÖur
veg-sama. — Hér þvert á móti gjöra menn, aö þeir bæöi dýrka
þau og vegsama, og sem postulinn vottar, tilRómverja 1. kap.,
aö þeir umsnúa dýrö óforgengilegs guös í forgengilegar
líkneskj-ur, dýrka meir og þjóna skepnunni en skaparanum, hvarfyrir
guÖ liann yfirgefur slíka menn í fráleitt sinni, skammsamlegar
girndir og ýmislegar ódáöir, svo þeir meötaki verökaup sfns
villudóms, og eru þeir dauöa veröir sem þvílíkt gjöra, svo og
þeir einnig, sem þeim samsinnaöir eru sem þaÖ gjöra. f>ar fyrir
áminní eg og viö vara kristiö fólk, uppá guös vegna, aö fyrir

’) bréf Jóns biskups til konúngs dagsctt næsta dag eptir Ólafsiiicssu (==
30. Juli) cr prcntað í ritgjörð Harbocs QVid. Selsk. Skr. v, 209) cptir
frumritinu i leyndarskjalasafni konúngs, (6 latínu í Finns Hist. Eccl. n,
061-002).

2) Bréf þctta og eptirfylgjandi spurningar er prentaS 6 dönsku i ritgjörð
Harboes (Vid. Sclslt. Skr. v, 293—298).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0699.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free