- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
684

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(5(iO

RITGJÖliÐ JÓNS GIZUKAllSONAR.

hér um þrykki eg mínu signeti á þetta bréf, skrifafe í Skálholti
in festo aseensionis domini,1 anno 1541."2
Prestanna3 svar-1 var: aíi þeir vildu ordinantiuna meðtaka eptir
því sem þeirra forma&ur J)eim tilsegbi, en ekki mötstanda, a&
höldnum prestanna fríheitum, og þessu landi bærilegt væri.

13. Anno 1542 bo&a&i kóng Christján þri&i biskupana bá&a
fram fyrir sig; á því saiua sumri koin út svo látandi bréf:5
„Christian me& gu&s ná& Danmerkur, Noregs, Vendlands og
Cottlands kdngur. Vor gunst tilforna. Vita skulu þér, a& vér
höfum a& höndla og tala meö y&ur um andlega stjúrnanina, og
hugsum aÖ láta undirvísa yöur um eina kristilega reformeran
og skikkan, sem vér höfum meö voru elskulega Danmerkur og
Noregs ríkis ráöi, eptlr læröra manna vilja og samþykki, hver6
skikkun vér viljum yfir öll vor lönd og ríki fast og
óbrigöan-lega haldist af öllum og sérhverjum viö magt, og höfum nú
uppá þaö sama skrifaö oss elskulega veröuga biskup Jóni, Hóla
biskupi, aö hann skuli koma hér til vor á7 einu af þessum
vorum skipum til vors staöar Kaupinhafn, og vita vorn vilja;
því biöjum vér yöur og viljum, aö þér skikkiö öllum yöar
er-indum þar eptir, og komi& á einu þessu voru skipi hínga& til
vor til Kaupinhafn, þar a& forheyra vorn vilja, sem vér þá öktum
a& láta yöur kunngjöra; vér þenkjum þá aptur a& vorinu á voru
einu skipi að skikka y&ur lieim til Islands tilbaka ígjen. Ilér
viti& öldúngis a& rétta y&ur eptir, og breg&i& því í engan ínáta.
Bífalandi y&ur gu&i. Skrifa& á voru sloti Cottorp, laugardaginn
eptir Lætare". Anno 1542. — Oss elskulega Herra Gizuri
Ein-arssyni, S. S. s., yfir og tippá vort land ísland."
Samstundis bjó herra Gizur sig til siglíngar og þótti þetta engin
harmasaga.

’) þ. c. á uppsilgníngardag, 20. Mai.

2) sbr. bréfabók Gizurar, A. Magn. Nr. 260, bls. 1:57.

B) prófastanna, 210.

") þctta svar cr prcntað í ritgjörð ííarbocs (Vidensk. Sclsk. Skr. v, 303).

6) bréf þetta cr prenlað á (nokkuð iskyggilegri) dönsku i Finns Hist. Eccl.

n, 296 og þarcptir í safni Magn. Ketilss. i, ’^28, og cr þar scttárlðll.
I bréfabók Gizurar biskups er það á íslenzku, svo sein hér, og talið ár
1542 (A. Magn. Nr. 200, Fol. p. 12—13), og mun þa5 réttara.

") þannig 260; hvcrja, 215, 216. 7) þannig 266; af, 215, 210.

8) þ. e. 25. Marts.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0698.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free