- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
683

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(5(iO RITGJÖliÐ JÓNS GIZUKAllSONAR.



manns, og í þeirri ferb var gamalsveinn meb biskupi. Ei&urinn,
sem þeir sdru til sönnunar þessu, var svo Iátandi:

„Til þess legg eg N. N. hönd á belga bdk, og svo skýt eg
mínu máli til gu&s, a& eg vil vera hlýöinn, hollur og trtír
heil-agri Skálholts kirkju og hennar formanni, herra Gizuri
Einars-syni, bæ&i leynt og Ijdst, sem eg hefi á&ur Iofa& í mínum
vígslu-ei&i. Svo sannarlega hjálpi mér almáttugur gu& a& eiKfu."1
þetta í hans visitaziu anno 1541.

12. A& ö&ru vorinu eptir urnli&inn þann næsta vetur hefir
komi& konúnglegt skipunarbréf um ordinantiuna. þá skrifa&i herra
Gizur þvílíkt bréf í þrjár áttir:

„Eg G. E., superintendens Skálholts stiktis, heilsa y&ur öllum,
prestum og prelátum; kunngjörandi y&ur, kærir vinir, aö eg liefi
fengiö míns ná&uga herra kúngsins skrivelsi, Clrristians þess
þriÖja, samhljdöandi þessu hans kdngl. Majts innsigluöu bréfi,
aö kennivaldiö, sem er kirkjunnar rá&, jafnvel sem leikmanna
valdi&, skulurn rétta oss eptir þeim bréfum og bo&skap, sem
til stendur a& ver&i opinberuö og upp Iesin eptir tilskikkan þess
heiöarlega herramanns, sem kdngl. Maj’. hefir lríngaÖ í landiö
sent. því áminni eg kennimennina, sein kirkjuntrar ráö eru og
veriö hafa, aö þeir komi í almennilega prestastefnu, sem áöur
er uppá sett, og láti þar engan brest f veröa, annars megutn
vér koma í stdran skaöa. Bý& eg og bífala sta&arprestum og
þíngaprestum aÖ lesa þessi bröf aö kirkjunum, og flyti kirkju
frá kirkju, svo þau komi fram lriö snarasta. Og til sanninda

TorQ i Gaulverjabæ, sonur höfundarins, hciir ritað ít spáziuna: „crror
nominis propriV’, þ\í hann hcftr haidið að nafn Guðmundar vœri villt;
svo hcfir cinnig sira Jón Erlendsson haldið, og skilið eptir (í
afskript-inni A. Magn. 21G) eyðu fyrir nafninu Guðmundar, en annar hefir ritað
þar á spázíu: (1S. Einar", án efa i þvi skyni, að Síra Einar á Mclum,
son Jjúrðar lögmanns, vœri sá seni hér væri um a5 ra;8a, cn það gctur
engu bctur staðizt. Guðmundur i Jiingnesi, faSir jbórðar lögmanns, cr
rcyndar af suinuni haldinn Erlendsson, og Espólín lieldttr liann Gislason
(Árb. tv, 30), cn þarcð hvorugt þctta vcrður sannað, þá er liklegra
að halda að hann hafi verið Jjórðarson, og að Guðmundur landskrifari,
sonur Jöórðar lögmanns, hafi heitið eptir honum. I bréfabók Gizurar
biskups (A. Magn. 266 Fol. bls. 137) cr og cinn af svcinum Gizurar
biskups nefndur Guðmundur þórðarson.
’) Eiður þessi er prentaður í Finns Hist. Eccl. m, 253 (á latinu).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0697.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free