- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
682

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(5(iO

RITGJÖliÐ JÓNS GIZUKAllSONAR.

yiljanlega resigneran biskups Augmundar; hife þriíija
samþyktar-bröf klerka og kennimanna Skálbolts biskupsdæmis1; lofabi herra
Gizur ab skipa svo sinni andlegri lögsögn allra á mebal, fátækra
og ríkra, sem liann vissi réttast fyrir almáttugum gubi og
monn-um. þvf játabi eg, meb öllum fyrnefndum, Herra Gizuri, ab
taka hann yfir oss til fullmektugs formanns yfir allt Skálholts
stikti. Og til sanninda hiír um þrykki eg mitt innsigli á þetta
bröf, skrifab í sama stab, ár og degi sem fyr segir".’2

Mebur slíkum viburbúnabi er herra Gizur Einarsson, fyrstur
evangeliskur biskup, kominn til Skálholts stiktis stjórnar, þá hann
var 25 ára ab aldri.

11. A sama sumri visiterabi liann í Austfjörbu, og var meir
ab sýn en vináttu virtur og mebtekinn, vegna þeirra nýju siba, —
og enn verr — þeir köllubu villu; skrifabi (hann) undan sér,
sem þá var sibur: „þurfa menn ekki til mín ab <5maka sín börn
til biskups-fermíngar, því eg frem ekki annab biskuplegt
em-bætti en þab, sem inniheldur sá kristindóms-bæklíngur ebur
kirkju-ordinantia vors nábuga lierra kóngsins, sem lögtekinn er af öllu
ríkjanna rábi, bæbi andlegu og veraldlegu valdi, og ábur er
sam-þykkt og Iögtekin í almennilegri prestastefnu af kirkjunnar rábi
og kennimönnum Skálholts stiktis" — og væri þeir nokkrir, sem
ei væri í færum um ab taka vib sör, vildi hann þab fá ab vita í
tíma, svo liann liugsabi sig um gistíng í öbrum stab; ]>ví liann
hafbi fjölda sveina: XV karska menn, hrausta og hugaba, vel
btína meb vopn, altýgjaba, því ab honum var ei vel óhætt, og
meb svoddan andvara — þ<5 liann væri og færi hib spaklegasta,
meb allri línkind og ljúfmennsku — sem hann hafbi ab <5ttast ei
síbur af prestunum en leikmönnum, svo þeir sveinar f<5ru aldri
úr sínum tygjum hvorki n<5tt heldur en dag, fyr en
höfubprest-arnir liöfbu svarib, vissulega fj<5rir; frá þessu liefir sagt
Gub-mundur lieitinn þórbarson, sem var fabir3 þórbar heitins lög-

’) þessu frá [ er tívarf. sleppl licr af höfundinum, og er því viðbætt eptir
afskriplin ni af brófabók Gizurar biskups Kinarssonar, sein er i safni
Arna Magnússonar Nr. 2CG í arkarbroti.

2) brcf þetta er snúið á latínu og prcntað i Finns Hist. Eccl. in, 207 athgr.

þannig er sctt cptir getgátu; i handritinu stendur uson", cn það getur
ckki staðizl, þvi auðsætt cr, að Jjörður lögmaður, sem var fulltíða maður
1570, og varð þá lögmaður (f 1609), gat ckki átt son, scm væri
gam-alsveinn hjá Gizuri, cn faðir þórðar lógmanns gat vcl verið það. Sira

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0696.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free