- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
681

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

RITGJÖRÐ JÓNS GIZURARSONAR.

081

nrinn og heiöursamlegt Universitet í Kaupinhafn meí)
biskups-stdlnum aubsýnilega opinberar í sínum brefum; þar fyrir
upp-gefum vér fullkomlega og resignerum viljanlega Skálholts stikti
fyrgreindum herra Gizuri, meö meira og minna hlut sem
stikt-inu tilheyrir. Gefi lionum almáttugur guí), afe hann megi
fyr-greindu stikti farsœllega stjórna, sér sjálfum til hamíngju, en
þeirri guíis hjörb til nytsemdar, sem honum er í hendur fdlgin.
þ>ar fyrir bibjum vér mikilega alla og sérhverja, ab þér veitið
honum hollan heiímr og skylduga hlýími, svo sem þér skylduí»
mér hafa gjört, takandi hér fyrir öþrjótanleg laun af
almátt-ugum gubi ab eilífu. Og til meiri styrktar og sanninda þessa
resigneranar-bréfs höfum vér voru innsigli festa látib fyrir
sama bréf, skrifaÖ a& biskupsstölnum Skálholti XIV. kalendas
dag Junii mána&ar árum eptir drottinlega holdgan 1540."1

Á sama alþíngi Herra Gizur sjálfur:

uKæri herra lögmann, Erlendur þorvarbsson, sýslumenn og
lög-réttumenn, samt öbru dándisfdlki og almúga Skálholts
biskups-dæmis! — Eptir því þér hatib heyrt og undirstabib míns
náb-uga herra kóngsins bréf, sem nú var næst upp lesib meb öbrum
fleirum brísfum, þá vil eg gjarnan, eptir sibvenju vors lands,
heyra, ef þér vilib ybart velviljuglegt og almennilegt samþykki
hér til leggja; vil eg allra ybar á mebal svo skikka og skipa
þeirri andlegri Iögsögn, er mér er bífölub, scm eg veit ab
rétt-ast cr og sannast fyrir almáttugum gubi, sömuleibis alla og
sérhverja, fátæka sem ríka, þar til styrkjandi fyr og síbar, ab
ske megi rétt Iög, eptir því scm skyldugt er og eg hefi ábur
játab og undir bundizt, sem þér megib vel undirstanda".

Lögmannsins þá var samþykkt og andsvar:

uþab gjöri eg Erlendur þorvarbsson, lögmann sunnan og austan
á íslandi, gúbum mönnum kunnugt meb þessu mínu opnu bréfi,
ab árum eptir gubs burb 1540, á almennilegu Öxarár þíngi í
lögréttu, beiddist herra Gizur Einarsson almennilegrar
sam-þykktar af mér og öllum almúga þar saman komnum, uppá
þau bréf, sem liann lét þar upp Iesa, fyrst herra konúngsins
bréf, ab hann var skikkabur og skipabur fullmektugur
Superin-tendens Skálholts biskupsdæmis [; item bréf, sem hljúbabi uppá

■) bréf þctta cr snúið á ilönsku og i>rcntað i rilgjörð Harboes (Vid. Selsk.
Skr. v, 242).

44v

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0695.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free