- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
680

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(»0*2

(»0*2 RITGJÖRÐ JÓNS GIZDRARSONAR.

ab þetta slag skyldi hefnast á lierra Gizuri og lians anhengjurum

og mönnum, svo hann þor&i ekki til Kaupinhafnar af) reisa, nema

hann fengi konúnglegt Proteetorium. Til sönnunar á þessari sögu

sltrifafti herra Gizur biskup Ögmundi undan sér:

„Gratia et pax per Christum Jesum. Litlu seinna en eg kom

til Ilamborg komu og þau skip sem fyrir nor&an höf&u legi&,

sög&u hínga& þœr fréttir, a& þör hef&u& Iáti& f hel slá Didrich

van Minden og hans stallbræ&ur heima í Skálholti; itcm aö

þér hef&uö ogsvo viljaö láta slá vetrarlegumenn þýzkra, sem

eptir voru í landinu; undrar mig stdrlega ef svo er ske&, og

líti& hefir þeim í húfi þ<5tt um mig og mína fylgjara, sem

þessi rá& hafa út geíiö, því aö eg hefi allan þennan tfma, sem

síöan er liöiö, aldregi mátt nálega vera óuggandi um mig og

mína fylgjara, en guöi sé lof aÖ þeir hafa ckki sínum vilja

fram komiö, sem gjarnan lieföp sé& a& bæ&i eg og aörir hefÖu

þessa aö goldiö".

þá nú herra Gizur sá svoddan tvísýni, supliceraöi hann fyrir

kónginn1 frá Hamborg, og keypti einn mann aö vera sinnLegat,

kostaöi uppá þaö kóngsbréf 10 gyllini. Um hans ferÖalag til
Dan-t

mörk og til Islands aptur skrifa eg ekki.

10. Á næsta alþíngi anno 1540 resigneranar-bröf biskups
Ögmundar:

„Öllum mönnum sem þetta bréf sjá eöur heyra scndir Ögmund,
meö guÖs náö biskup í Skálliolti, heilsan og kveöju meö heiÖur
og virÖíng í lausnara allra hluta. þ>er vel vitiö, kærir vinir,
aö fyrir sakir þýngjandi elli og annars veikleika kunnum vér
ekki lengur aö stjórna eöur regera Skálholts biskupsdæmi, livar
fyrir vér höfum í nafni heilagrar þrenníngar kjöriö og útvaliö
lieiöursamlegan mann, Gizur Einarsson , til formanns og
yfir-boöara fyrgrcindrar Skálholts dúmkirkju, fyrir því liann er
guÖs orö clskandi og kristilegrar umgcngni, hverjum ogsvo
a& ekki er ókunnugt lögmál og fríheit vors lands. Sakir þess,
a& nú þessi eligeran hefir a& óskum gengi&, meö guÖs lijálp,
þaö cr aö scgja, aö fyrgreindur herra Gizur Einarssön liefir
sína confirmeran fengiö af kóngl. Maj’, svo aö honum er bífalaö
embætti Skálholts stiktis, svo sem aÖ vor ná&ugasti lierra kóng-

’) þetta bréf er og í brí’fabúk Gizurar, og er cinuig prentað í Finns Hist,
Eccl. in, 248-249.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0694.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free