- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
679

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

RITGJÖRÐ JÓNS GIZURARSONAR.

079

heíir gjört meb sínu sendibreíi til biskup Ögraundar um framfylgí)
á guös orbi og þess prédikan, og segir: „hverju ab vér viljum
meb gubs hjálp, eptir voru megni og sérhvers skynsemd, fullnab
gjöra, svo ekki skal annafe finnast." — f>ví næst kunngjörir
bislc-up kdnginum, iivab Claues van der Meruitz hafbist ab anno 39,
og klagar yfir, ab bann bafi meb ofríki inntekib Vibeyjar klaustur,
hvaö hann kallar stiktisins góz, fdlk fángelsab saklaust, sem þar
var. Framar meir undirvísar hann, a& höfuöbréíib væri ekki
sam-hljóba (sem fyrst var lesib) vib Copiu j>á Clauus lét skrifa. Framar
meir kvebst biskup stólinn og stiktib vilja upp gefa, segir sig
auman blindan mann, og bibur um Vibeyjar klaustur til sinnar
naubþurftar meban lifbi, og segir: 4lf>ví eg (á) hér nií litla dvöl
héban af". þá var enn í sömu suplicatz: tlEn til þess, nábugi
herra kóngur, ab öll skikkan og andleg stjórnan megi vel haldin
verba, þá bibjum vér allir samt, ab ybar kóngleg Maj’ virbist oss
hér annan innfæddan og vors móburmáls ab skikka, því bibjum
vér allir saman um þennan ybur nálægan herra Gizur Einarsson,
ef j>essi hinn sami líkar ybar náb og bíhagar, ab ybar kóngleg
náb virbist liann ab confirmera og innsetja til yíirboba og forstjðra
hinna andlegu prelátanna; hver eb séiiega elskar gubs orb, uppá
J>ab, ab þab heilaga evangelium mætti hör meb oss framkvæmd
hafa, ávaxtast og aukníng fá; þessum hinum sama viljum vér,
eptir bífalníngu ybar kdngl. Majls hlý&ugir og undirgefnir (vera)".
— Ab síbustu í sögbu br&fi tilsegir biskup Ögmund kdnginum
fyrir allra hönd, andlegra og veraldlegra stötta, til landhjálpar
níu Iestir skreibar, ab vibrötta þann ska&a sem ske&ur var um
þá öiiauga tí& nokkur ár. Datum alþíngi þri&judaginn næstan
eptir Péturs messu og Páls anno 15391.

9. Á því sama sumri, sem Herra Gizur var Electus og af
landi farinn, voru þeir Dibrik van Minden og lians menn vegnir
í Skálholti. Sá var umbobsmabur landsfóvitans Claues van der
Maruitz. þessi fregn kom í Ilamborg af skipum þeim, sem fyrir
norban á milli sigldu, skammt cptir komu Gizurar í Hamborg.
þá var þab ásetníngur landsfóvitans Claues, og lians áhengjara,

’) ágrip úr bréíi þessu er prentað i Finns biskups Ilist. Eccies. m, 248,
og í Ilarboes ritgjörS utn siðaskiptin á Islandi, i Vidcnsk. Selslc. Skr.
v, 23G. — ATskript af bréfinu sjúiru, setn var á platt-þýzku, er rituð

i bréfabdk Gizurar biskups Einarssonar, sem cr enn til i safni Arna
Magnússonar.

14

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0693.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free