- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
678

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

RlTGJÖItí) JÓNS GIZU11AKS0NA.H.

var raíkill dkyrleiki í Noregi, me& því crkibiskup vildi taka sig
upp m<5t k<5ngi, og lians fólk í liel slóu einn morgun kóngsins
útsendara, lict herra Vineens1. Biskups Ogmundar menn komust
aptur meb lífi og lieilsu í ísland, til síns herra. Til sðnnunar á
sag&ri fángan, og br&fs eptirleit á þeím Islenzku, er til sýnis copia
af scndibrcfi biskups Ögmundar til mcistara Geblc, biskups í
Bergen, 1537:

„Mikilega þökkum vcr yöar herradæmi, kæri vin, fyrir
mart vcl gjört til vor allan tíö, og vorra þönara, einkanlega
nú í síösta fyrir vorn djákna Ilerra Gizur Einarsson; skulu
v&r þenkja til, meÖ guBs hjálp, aö halda yÖur ska&lausa um þá
pcnínga þfer bafiö út lagt, þaö fyrsta vér kunnum, cn
ómak-lcgir þykjumst vér hér viö taka; trcystum vér nú ekki aö senda
yöur neina penínga, meöan svoddan ófriÖ er, en þó
undirbind-unst vör meö þessu bréfi aö nægja yður, þá vör komunst viö,
sem mögulegt cr. Segið herra Magnúsi, hann skuli fá sína
skuld þaö fyrsta vör getum, og vör megum senda vort fólk út,
en vér biöjum yÖur kærlega sjá til bezta um vor liús, jiaö
viljum vér gjarnan með öllu góöu forskulda; hvaö vör kunnum
yöur til vilja vera skulu ])ör alltíð finna oss rciðubúna".

7. Anno 15382 kom kóngl. Maj,s bröf, það Claues van der
Mervitzen skyldi frá þeirri stundu taka að sör Viðeyjar ldaustur,
fyrir hans margfaldrar trúrrar þjónustu sakir, með allri þess
til-liggjandi eign, aö öllu tilteknu, þó að því í3 tilskildu, aö þeir
múkar og orðulýöir, scm þar 1 væru, skyldu mcö tilbærilcgum hætti
hafa af honum sitt uppheldi og fyrirhugsun. Eptir ])vf sama
gekk greinduv Claues havðlcga fram, tók og grcip hvaö scm
fyrir vavö.

8. Anno 1539 suplicevaði bisluip Ögmunduv fyvir kóng,
livert í fyrstu inniheldur þakkargjörð fyrir fagra áminnfng, kónguv

’) Vinccntius Lungc, liofuðsmaSur í Iijörgvin, var drcpinu af mönnum Ólafs
crkibiskups 3. Januar 1530, þcgar Kristján þriði bafði scnt liann til aS
vinna fylgi crkibiskups scr til handa. Síðan llýði Olafur crkibiskup úr
landi og f<Sr til llollands, cn Kristoffer Hvitfcldur tók undir konúng allt
livað liann náði í Norcgi, cins og siðan á Islandi. llolhcrgs Danm.
Hist. 2, 335, 350.

2) sjá hér fyrir framan, bls. 000.

•1) þannig liandr. (cptir <(j." = cinu i eldra frumriti?).

4) þær, handr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0692.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free