- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
677

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

EITGJÖB» JÓNS GIZURAlíSONAR.

07?

prest Grímsson aí) kirkjnprestí, en gaf Gizuri gdban stakk til, aö
hann skyldi pr&dika ])á xii mánu&i. Annafe vor eptir sendi hann
þennan sinn or&inn djákna Gizur Einarsson og síra Lopt Narfason
og Eyjdlf Kolgrímsson gamalsvein tiINoregs; voru jieir fyrir utan
þá tólf mánubi. Gizur hafbi mest gengi, því hann var einka
erindreki biskups Ögmundar, haf&i erkibiskupinn hann fyrir sinn
lesdjákna. Einn tíma (a& hans sjálfs sögu) bar biskup óvart a&
Gizuri, hann var a& lesa í bók eins þeirra nýju ltíthersku doktora,
þá köllu&ust; hann tletti snögglega í annan staö, þann sem þá
vildi til; erkibiskup leit skjótt á þá opnu, sem upp flettist, fékk
lionum aptur, rannsakaöi ei meir. þaö liaföi horra Gizur opt
sagt, þaö mundi hafa horft sér til mikils háska, heföi erkibiskup
litiö þann Iocujiix, sem hann var a& lesa, því vildi liann ekki
hætta þar til optar, og féklc af þeim manni, er liét Gísli
Eyjólfs-son og þar var nálægur, einn exul~, a& smí&a sér kistil a& bókum
sínum, þann grdf hann í jörö og lét bíöa þar þángaö til hann
kvaddi Noreg. þaö sama vor sem Gizur Einarsson og lians
fylgjarar vildu út aptur til Islands, og þeir þrír stallbræÖur höfÖu
gott orölof af erkibiskupi tekiö, og voru til skips búnir; en þá
einn af kúngsins ráöi, sem þá var í Noregi, er hét Eske Bilde,
þá fyrir hann kom sú fregn, aö þar væri menn, sem færi á milli
erkibiskups og biskups Ögmundar, vildi láta rannsaka, ef þeir
bæri bréf nokkur milli biskupanna; þá þysinn kom, gaf guö Gizuri
ráö, hann gat a& snöggu brag&i faliö bréfiö. þar voru teknir
þessir þrír menn, færöir af fötunum og leitu&u á þeim sem a& ööru
þýfi á milli fúöranna og jafnvel í skúnum, svo þeir voru teknir
til fánga og í sinn staö Iátinn liver. Eyjðlfur haföi haft léttasta
viöværi. Gizur geymdist í einu lopti; liann átti bezt, ])ví hann
naut oröa og tillagna þess Norska vildarmanns, sem hétM. Geble,
biskup til Björgvin. Svo voru þeir iij nætur í ])essu varöhaldi;
eptir þær liÖnar var Iokiö1 upp fyrir þeim, og fúru þángaö sem
þeir vildu, svo enginn lagöi til þeirra úr því. Ilef&i þa& bréf
fundizt, og nokkuö inni staöiö sem kdngdóminum væri til
mðt-blásturs cÖa mínkunar, þaÖ liefÖi gilt þeirra líf. Um þaÖ skeiö

’) staS, þ. c. þann stað í bókinni.

2) útlagi; þ. c. Gisli Eyjtílfsson, scm varð útlægur fjrir það liann fill mc5
tveimur systrum sínum (sjá bls. 125).

3) látið, 2IG.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0691.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free