- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
676

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

070 liITGJÖRÐ JÓNS GIZURAIISONAR.

íslenzki sveinn, afe þín hönd hjálpav þbr einhverntíma"; hann hölt
því orfei npp mefean liann Iiffei: hann hefir aldri þegife svo lítife,
afe hann hafi þafe ei skrifafe, og aldri mifelafe og lofafe svo litlu,
afe hann skrifafei ekki. í þýzkri túngu var hann svo fimur og
ferfeugur, afe þýzkir höffeu opt sagt, afe hver hann þekkti ckki
mætti hyggja afe hann væri fæddur þýzkur. þafe til sönnunar,
þá sífearmeir hann var Elcctus, og hann kom fyrir kóng Christian,
anno 1040, var honum fyrir sctt afe kjdsa þýzku efeur latínu afe
tala, han kjöri þýzku: svo trúfei ckki drottníngin afe hann væri
íslcnzkur, og til prdfs var sóktur íslenzkur piltur, afe þeir læsi
saman tcxta Catechisrni. þótti Gizuri kdngur spyrja sig margra
óþarfra hluta, sördeilis um Hcklufjall. Afe þessum þrim árum
lifenum kom hann aptur til íslands, hitti biskup Ögmund mátulega
blífean: sagfei hann væri orfeinn Lútherskur, heffei etife kjöt á
föstu-dag. Hann f<5r svo á stafe mefe sinn skuldareikníng, og austur til
múfeur sinnar, þar hún var cinmana og brauzt fyrir börnum sínum;
ckki haffei hann heldur stóra vifetöku á Ivirkjubæ, því var hann hjá
mófeur sinni; tóku þau þafe ráfe um veturinn, afe láta vinnumann
hennar róa út f Vestmannaeyjuin, þar gaf gufe honum lestar hlut,
svo hann gat goldife sfnar skuldir afe mestu. Gizur reri sjálfur f
næstu verstöfeu þann vetur, til bjargar búi og börnum mófeur sinnar.
— Ábóti Sigvarfeur hélt þá þykkvabæjar klaustur, hann fekk Gizur
til sfn, og var hjá honum í gófeu yfirlæti f tvö ár. Ábótinn var
hneigfeur til lærdóins, svo Gizur mátti ifeka sig þar í náfeum, sem
hann haffei opt sjálfur sagt, afe sfer hcffei gjört þafe mestan bata,
þvf á klaustrinu heffei verife margar gófear bækur. Um þenna
tíma kaus biskup Ögmundur, vcgna elli og veikleika, Sigmund
systurson sinn til biskups, hvafe Iærfeir og leikir samþykktu; hann
sigldi f Noreg til erkibiskups f þrándheim, vfgfeist; hann andafeist
xiv nóttum sffear, cfeur þvf nærri, liggur f þrándheimi.

6. Nú skal enn víkja til biskups Ögmundar, hver nú gjörfeist
ellimófeur og sjónlaus, sendi hann uppá nýtt eptir Gizuri og tók
vife honum fegins hendi, því afe liann haffei engan mann sem
grcinarvit haffei á afe gcgna hans reikníngsskap, sem hann átti
kóngdóminum afe standa, þvf bisluip Ögmundur baufe sbr svo
mikife , afe liann átti afe svara kónginum1 afgipt alls Islands fyrir
iij ár; þá var liann eitt ár í Skálholti. Biskup gjörfei þá Eirek

’) kúngddminuin, 210.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0690.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free