- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
675

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IflTGJÖIiÐ JÓNS GIZURAIiSONAR.

G75

tífeast; Islenzkir gengu fram mc& [grjdt og sín þtíngu vopn,1 þar
féllu tveir menn abrir en Gizur, cn X Engelskir, svo skildust þeir
aö skiptum. Einar Sigvaldason var cinn vildissveinn iijá
abba-dísunni aí) Kirkjubæjar klaustri, liann átti einn son laungetinn
áfcur hann giptist, sá varíi prestur, kalla&ist síra Jón Jiinarsson
eldri, varb vel megandi mabur, hélt lengi Kirkjubæjar klaustur
austur, cptir þaö abbadísin þaö af lagÖi. Hans son var síra Gizur
Jónsson, sem hélt Stafafcll í Austfjöröum. — Eptir þaö komst
optnefndur Einar Sigvaldason yíir eina kotdngsdóttur, er Iiét
Gunn-liildur Jónsdóttir, fööursystir síra Jóns Loptssonar. Einav lagöi
óvanaöan ástar-þokka á Gunnhildi, því vildi abbadísin sundur
bægja, og var hiin látin lángt austur í Fjöröu, þar var hún tvö
ár, en Einar undi ekki fyr en hún kom aptur til klaustursins, svo
hann giptist þessari Gunnhildi, og átti vií) henni XIV börn: fimm
komust á fætur, fjórir synir og ein dóttir. Elzti var Gizur, aunar
Jón, þri&i þorlákur, fjórÖi Hatldór; Oddný dóttir (þeirra) gjor&ist
nunna þar a& klaustrinu og endaöi þar sína æfi. þau Einar og
Gunnhildur bjuggu á þeirri klausturjörím sem heitir aö Hrauni,
hvar í þann tíma frjófgaÖist korn-akur sjálfvaxinn, og var& þcim
miki& gagn þar aÖ; ílestir mcnn sóktu þánga& þennan mel. þessi
Einar varÖ ekki gamall maÖur, fimtugur aÖ aldri þá hann dcyÖi,
og lét eptir sig þessi fimm börn fyrnefnd; þau tók abbadís
Ilall-dóra, ól upp meÖ æru, löt þau menta og manna til þeirrar kennslu
scm þar gekk í Skálholti um daga biskups Ögmundar.

5. Ögmundur Pálsson var fyrst ábóti aö Viöey, síÖan biskup
í Skálholti; þá liann gjöröist gamall, varö liann sjónlaus, tók til
aö hugsa um sinn vanmátt, en af því Gizur Einarsson haföi
at-gjöríis liugvit og persónulcga prý&i yfir aöra, scm þá voru þar
nppvaxtamenn, skrifaöi biskup ögmnnd brfcftil abbadísar Halldóru,
aö hún sendi þenna Gizur til sín út í Skálholt, scm hún gjöröi,
hann var þá xvi vetra; þaö vor kom hann honum í skip á liönu
sumri, og í skóla til Ilamborg, þar var liann iij ár og Iæröi meö
stórri kostgæfni, scm mögulegast mátti vcröa ekki á lengri tfma;
hann haföi hraöa hönd aö skrifa, og ncytti hcnnar aö teikna upp
allt livaö hann heyrÖi og sá, ckki alleinasta í skóla og kirkju,
heldur og jafnvcl þaö hann frétti og forvitlegt var, svo lians
skólameistari haf&i dázt þar aö og sagt: (lþaö sé eg á þér, þú

’) frá | grjóti og sínuni þúngu vopnum, 210.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0689.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free