- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
674

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

074

IUTGJÖRÐ JÓNS GIZUKARSONAR.

því saman safnab eptir gamalla manna skrili og frásögn. Annar
hans son Magnús Gizursson.

þessi fyrrskrifabi Björn ríki var í hel sleginn í Rifi, af
Engelskum, vegna upphlaups, sem varb milli hans og þeirra; þar
renna ævintýr til. Hustrú Olöf var í þab sinn inn á Helgafelli,
er hún fr&tti lát Björns búnda síns, hún sagbi: „ekki skal gráta
Björn, heldur safna libi," hvab hún gjörbi, klæddi sig hríngabrynju
og þar yfir kvennmannsbúnabi, dr<5 svo meb útbúib lib, komst
meb kænsku (á) Júnsmessu og hennar f(51k ab Engelskum, og
drap þeirra mikinn fjölda, utan kokkinn, sem naumlega fékk líf,
fyrir þab liann hafbi ábur hjálpab syni þeirra þorleiii, livers hann
naut, þÖ meb naubum. þab var þá málsháttur:
Rustugt vavb i Rifi
þá ríki Björn þar d<5.
Hustrú Olöf sat á Reykh<5Ium til daubadags, og væri um hana
mart ab skrifa, þ<5 þab hér hjá líbi.

4, Nú svo eg komi til efnisins aptur, um þuríbi
Einars-d<5ttur, br<5burd<5ttur Björns ríka; hún var upp fóstrub meb miklu
tilhaldi, en einn af þeirra sveinum hét Sigvaldi, var kallabur
lánga-líf, einhver manna mestur og sterkastur í þann tíb. Hann fífiabi
þessa þuríbi. Olöf lét betala bl<5bi minna klækiskap en þenna;
því túk hann sig upp meb þessa þuríbi, ab úkvaddri Olöfu, á laun,
og í Austfjörbu. Sigvaldi var ofurhuga og afburbamikill; lianu
efldist þar, og gjörbi eiginorb til liennar. þau áttu þrjá syni sín
á millum: Gunnar, Gizur og Einar, dóttir þeirra var llalldóra
Sigvaldadóttir, seinasta1 abbadís á Iiirkjubæjar ldaustri. Abbadís
Halldóra lifbi allt til þess berra Marteinn varb2 biskup í
Skála-holti. — Nú3 aptur ab víkja til þeirra bræbra, Sigvaldasona, veit
eg lítib af ab segja: Gunnar var búandi þar austur og átti börn.
Gizur var í liel sleginn í Vestmannaeyjum af Engelskum, í
upp-hlaupi þar skebi þeirra í milli. þeir voru þar allir Sigvaldasynir,
meb fleirum öbrum hraustum mönnum, ekki þó utan tvær áttæríngs
skipshafnir, í móti mönnum af xin engelskum skipum; létu þeir
Ensku mest gánga örvadrif af handbogum, sem í þann tíb4 var

’} þamiig 2]G, og er fyrsta stafnuin anðsjúanlega biult framanvið, cn 215
heíir (lcinasta", scni án cfa cr liomið af misgáningi hjá höfundinuin.

») var, 216. 3) ver5ur, b. v. 216. ’) tíma, 216.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0688.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free