- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
694

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(>04 RITOiÖRÐ JÓNS GIZORARSONAR.

til Snóksclals sá b<5ndi er Ilaukur liét, liann sagfeist gjarnan vilja
fá aíi tala vií) Da&a og sagbi sveinum sitt erindi. þeir gengu í
litlu-ba&stofu, þar sem Dabi Iá, sögbu honum ab Haukur vildi
finna hann og hvaf) hans áform vœri. Nú sem hann þab heyrbi,
sagbi hann sveinum undir ni&ri hvernig þcir skyldu þennan Hauk
tractera og sigra. þeir komu út og sögbust eiga at) fylgja
hon-um inn, en er hann kom inn og hefir heilsab, og þá þeir liafa
nokkra stund vib talazt, segir Ilaukur: uDa&i bdndil eg er nú
kominn me& bréf, a& sýna y&ur, og mundu þör ci hafa látiÖ taka
jörö mína, ef þaÖ sé& hef&ufc". þá svarar Da&i: uá morgun skal
cg þa& sko&a, en gaklc nú til stofu me& sveinum mínum, og lát
þá gjöra þér til g<5&a og gjör þig glaðan í húsum mínum".
B<5nd-inn Ilaukur gekk meÖ þeim til stofu, þeir scttu liann til borös
millum sín, liann fékk sér vel mat, og drakk trúlega meÖ þeirra
aÖfylgi; en er þeir voru meÖ st<5rri gleöi, varö Ilaukur var viö
aö hönd var liöí’Ö á púnginum, en er annar sveinninn fomam, a&
hann haföi var viö slíkt pútzarí oröiö, segir hann: „þaö er vondur
dýrhundur húsbúndinn á, hann gengur undir borðum og flángrast
uppá ókunnuga menn"; t<5ku svo til aö drekka, en það varð úr
drykkjunni, a& Iiaukur sofna&i undir bor&um. A& momi kalla
sveinar á Hauk, a& hann skuli koma til búndans Da&a, en er
hann kemur, bi&ur Da&i hann sýna sér bréfi&; búndi leitar í
púng-inn, þá er bréfi& burtu; liann segir svo búiö. Da&i segist þá ei
kunna a& svara honum til um jör&ina. Haukur glupnaði og sagði:
„þetta er veröldin", og því er sá málsháttur: „þetta er veröldin,
sagði Haukur, bréfiö var tekiö úr púngi hans". Ilann f<5r svo
burt og náöi ekki1 jörö sinni. — MeÖ það síðsta, eptir Daða
and-aöan, þá hafði Eggert Hanncsson umboð síns brdðursonar,
Hann-esar Björnssonar; vildu þá Danskir áklaga eignir Daða heitins,
fyrir nokkur misferli, hann skyldi liafa hent, en það samdist, aö
Eggert fckk þeim fimm hundruö dali, en Ilannes fékk Eggert, þá
hann kom til lögaldurs, í staöinn Sæbdl á íngjaldssandi í
Dýra-firði. Finis.

III.

1. Með því eg finn af sumum skrifað, það Olöf Loptsddttir,
sem átti Björn ríka, hafi verið einberni eptir Lopt ríka
Guttorms-son, þá sömu, mcö sínu skrifi, ber eg tilbaka meö sjálfu skipta-

’) þessu orði sl. 21G (og er það 4n efa ritvilla).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0708.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free