- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
671

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

RITGJÖKÐ JÓNS GIZURAIiSONAR.

071

heils bref, sem vara skyldi yfir honum og hans eptirkomandi
ættmönnum æíinlega; þab bröf finnst lijá þeim bræbrum
Magnús-sonum og Ragneibar lieitinar Eggertsddttur, hvert cg séb og lesib
hefi hjá Jóni heitnum Magnússyni eldra’ ; þctta fríheitsbréf er
meb k. M. hángandi innsigli. Eptir þab Björn hafbi þar nokkur
ár dvalib, tdk liann blítt orblof af kóngi og sigldi liíngab aptur
til landsins, og settist ab þeim störu eignum er hann hlotib hafbi
eptir sína foreldra og syskin, hélt fyrir einn hofgarb Vatnsfjörb,
og annan Reykhúla, hverjum hann meb harbfcngi nábi, og sat þar
tíbum meb sinni eignarkvinnu, luistrú Olöfu Loptsdðttur. llennar
fabir var kallabur Loptur hinn ríki, átti mjög mikib jarbagdz liér
á Islandi, reib jafnlega, — ab sögn — milli sinna búa mcb xx
sveina; liann hélt sinn einka hofgarb ab MöÖruvöllum norbur, meb
einni kvennpersdnu, er bét Kristín; þau unnust í líf og fjör, en
máttu 1)6 ei eigast, |)ví ab þrimenníngs meinbugir voru á meb
þeim; gipti hana, eptir þíngstefnu setta, einum sfnum sveini, sá
hét Höskuldur ok átti tvö hundrub hundraba. Nú sem þetta var
skcb, sagbiLoptur: „kjörvilt varstu, Kristín, eg meinta þú mundir
kjósa mig"—hann hugbi meb þessu mðti ab hægja þeirra
hörm-um, en svo lielir saga af gengib, ab varla væri fögur. Loptur
hafbi kvebib og henni sent margar vfsur, nokkrar í hvcrt sinn,
meb allrahanda bragarhætti: — skulu vera xtigi — og fannst í
treyjuermi hans þá hann var daubur. Loptur átti vib þcssari
konu þessi börn, sem svo eru nefnd: Skúli, Ormur, Sumarlibi,
[Eirekur, Soffía2, en ei Iicli eg heyrt hvort þau konuist öll úr
barnæsku. Síban átti Loptur ríki Ingibjörgu, ddttur Eyba-Páls;

á, að Joii Magnússon cldri, scm liér cr iicTndur skönnnu síOar, var cinn
af þcim scni kosinn var til að scmja um vcrzlunartastann 1619, og
var í Kaupmannahöfn þann vctur. J>á fckk hann staðfcstlng konúngs
uppá skjaldbréf lljarnar J>orleifssonar forföður slns (Jíyborg 20. Januar
1620; prcnt. í safni Magn. Kctilss. n, 314-315);.cr þaS skjaldbréf sctt
inn í staðfestíngarbréfií, og stcndur þar, að mcrki lians haii vcrið
(1’hvítur björn i hlám fcldi." Skjaldbréfið cr og prcntað þannig í safni
Magn. Kctilssonar i, 38-39; sbr. Annála Djörns á Skarðsá i, 62.

’) Jón þcssi Magnússon, sýslumaður i Dala sýslu, bjó á Hcykjahóliim, og
álti Aslríði Glsladóttur lögmanns, ^órðarsonar; hann andaðist 15. Novembr.
1611. Annál. Björns á Skarðsá 11, 256; Árbækur vi, 106.

*) Kirckur og Sophia cru annars talin börn Lopts og Ingibjargar, cn ckki
Kristinar, og svo cr talið hér rétt á cptir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0685.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free