- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
672

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

072

RITQJÖRB JÓNS G1ZURARS0NAR.

|)eirra börn Guttormur, þorvarbur, Olöf, Soífía, Eirekur.
Gutt-ormur’ Loptsson átti þá konu er Solveig het, þcirra sonur Loptur,
er átti Steinunni Gunnarsdóttur; hans synir Stefán og Pötur.
Petur Loptsson átti Sigrí&i þorsteinsddttur, hans börn: Ragneifeur,
Arni, Sesclia, Loptur. RagneiBi Petursdóttur átti J<5n Magnússon
á Svalbarbi norbur; þeirra synir voru þeir: Sigurbur, Páll, Magnús,
Jdn Jdnsson lögmabur gamli, og )v dætur ebur þrjár. Páll
Júns-son klagabi Stabarhól, en keypti Reykhóla; hann átti Helgu
Ara-dúttur, sonar biskup Jðns, sem síðar mun getib verba. Magnús
Jdnsson átti þá konu fyrst, cr Elín h5t, en síbar átti hann
Ragn-eibi, ddttur Eggerts Ilannessonar; bjó fyrst ab Ögri í Isalirbi, en
er Eggert sigldi, bjó hann ab Bæ á Raubasandi. Sonur Sigurbar
var Jón Sigurbarson lögmann; — Páll og Ilclga: þeirra börn
voru Ragneiður og Pétur, Elín. — Ragneiður átti fyrst Gizur
þorláksson, og við honum Jón og Magnús, Gizurssyni. Eptir
Gizur giptist hun síra Svcini Símonssyni og átti vib honum síra
Gizur og M. Brynjólf Sveinsson, biskup í Skálholti. Elín átti
Björn Benediktsson, hélt Múnkaþverár klaustur; þeirra sonur
Magnús Bjömsson lögmann; þeirra dætur Sigríbur og Gubrún.
Sigríbur átti Pál Gubbrandsson2. —

3. þessi áburnefndur Loptur ríki þjónábi og mcb iv sveina
Novegs kóngi, vavb og dubbabur riddari3, færbi eptir þab ivvítan
fálka í blám feldi, sem nú hans eptirkomendur færa í sínu
inn-sigli og’ signeti. Svo kvab síra Olafur hcitinn Ilalldórsson5 um
einn þeirra Jónssona:

’) Guttonnur, scni licr er talinn, cr sami og Ormur, sein bauli hcr á unilan
og aimarsta5ar almcnnt er taliiiu sonur Lopts og lirisliiiar. Solvcig koua
lians var dóttir X>ol’lcifs Árnasonar og Vatnsfjarðar-Kristinar, systir
Itjarnar liins rlka.

*) en Guðrún hcrra Gísla Odilsson biskiip í Skálholti, og dóu barnlaus, b.
v. 216.

3) scm, b. v. 210.

*) c3ur, 216.

5) sira Olafttr Halldórsson var prcstur á Staí i Steingrímsfirði 1596 og
þarcptir, og var andaður fyrir 1639; hann orti tvær riinur i Pontus ríniuni
til franihalds cptir Magnús Jónsson hinn gamla, og orti þar í mansaung
um RagnciSi Kggertsdóttur og ætt hcnnar. fjessar rimur síra Olafs eru
enn til í safni Árna Jlagnússonar (Nr. 613. II og 1 613. I) og brot af
þcim í Slokkhólmi (Nr. 28. -Ito ú pappírj.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0686.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free