- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
670

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

070

KITGJÖKÐ JÓNS GIZUKAKSONAK.

II1.

fað réttasla uni ætt og uppruna lierra Gizurar Einarssonar, cr biskup
Ög-inundur kaus til biskups vcgna sins aldurdóins, og íiður cr nokkuð tiui
talað2.

1. A Vcstfjör&uni á Vatnsfirbi höfbu fyrir eignar absetur og
liöfubból meb miklum a&lútandi cignum, görfeum og gözi, ]jau
böf&-ínglegu mektarhjdn þorleifur Einarsson3 og hatis liustrú, komin
af kynstdrum norskum göfugra manna ættum, sem ættartölumar
útvfsa. þessi fyrnefnd lijón áttu tvo syni: Björn og Einar, jiar
til eina dóttur4. Á me&alskci&i sinnar æfi sigldi sagbur
þor-leifur burt af Islandi; liann andafeist, ab sögn og skrili gamalla
manna, utanlands, svo hann koni ekki til Islands aptur, heldur
fcll f strfbi. I fyrstu arfaskiptum þeirra bræbra, Björns og Einars
þorleifssona, liélt Einar Vatnsfjörb fyrir setugarb eptir móbur
sfna, hustrú Kristfnu Björnsdóttur, sú þar liafbi lánga tíma
stab-arliald og liefbar ráb. þessi jonkæri Einar, almennilega svo
nafnkenndur, andabist ógiptur, sumir skrifa utanlands, og hafi átt
ab vera hirbstjóri; sumir skrifa hann hafi druknab meb sveinunt
sínum druknum: hann haíi ætlab á skipi frá Vatnsiirbi og til
Melgrascyrar, en meb þvf þab er óvíst vil eg þar ekkert uin
skrifa. þcssi jonkæri Einar lct eptir sig laungetna dóttur, sú
liet þuríbur Einarsdóttir. — Læt nú um stund hjá líba fleiva um
liana ab ræba5, mcban eg scgi nokkub frá þeim öbrum bróbur
hins6 andaba, sá er Björn hét.

2. Björn þorleifsson fór af landi til meiri frarna og frægbar,
liann þénabiT um nokkra tfina þeim kóngi er þá var í Noregi,
meb iv sveina, og af stórri gunst og gongi og mikilli niannprýbi,
sem lionttm var lánab, þá var" hann kónginum þekkur, svo hann
varb dubbabur riddari; gaf honum hjálm og skjöld, fyrir citt
vopcn svartan björn í gulttm feldi9, gaf lionum þar uppá eitt frí-

fjtírtán fyrstu kapitularnir af þcssum kana cru ckki i 23(5, og mun Jóii
tiizurarson bafa bætt þcim við sjálfur.

2) skrifað, 210. rctt.: Arnason, Einarssonar.

") það cr alkunnugt, að börn jjorlcifs og Yatnsfjarðar-Kristínar cru talin:

þrir synir (Djörn, Árni og Kinar) og þrjár dætur (Solvcig, Ilclga og

tiuðný).

s) skrifa, 210. þess, 210. r; þjtínaði, 210. varð, 210.

’•’) þctta lilýtur þó liklcga að vcra rángminni, þvi afskript af þvi sama

bréíi, scm böl’undurinn þykist bafa scð og lesið, cr enn til. Svo stcndur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0684.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free