- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
669

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IiITGJÖRÐ JÓNS GIZURARSONAR.

060

rykkjulín, cn prestur haffei sjálfur serk og bar liann írskan kross,
sem krossmark var á, gjört af leiri og smcltir í steinar, súngu
þeir de tempore: á pálmadag ude introitu Christi in urbem",
en á páskadaginn súngu þeir ude resurrectione".

Me& brei&a enda á stólunum1 klekkti prcstur í kollinn á þeixn
sem skriptu&ust, einkum á frillulífisfúlki, en þeir sem stærra brutu
voru leystir meí) lausnarvcndi, sem þar var til gjörbur. Item
eptir þab prestur hafbi skriptab gekk hann fram í kirkju, og út
ef mart var, og las sálminn: „miserere mei Deus", og seildist til
mcí) lausnarvendinum, til þeirra sem innar ætlubu ab gánga og
skriptazt liöföu, og laust þá í höfubi& eitt högg hvern, og þá
sálmurinn var úti tdk hann til aptur og gekk eins um kríng og
fyr, og sag&i þá vib sérhvern: (lí nafni fö&ur, sonar og anda
heilags", og þá fökk sérhver þeirra sem skriptazt liöfÖu iij högg
af lausnarvendinum, en djákni bar tölur eptir presti, og taldi,
svo eigi skytist, hversu miki& helga þyrfti fyrir bergíngina, las
prestur g<5&a játníng af daglegum syndum, og f<51ki& skyldi lesa
eptir honum; önnur áminníng var ckki.

Pjúrir voru tímar þeir á ári, er presta skyldi vígja, helzt í
Imbruvikum sjálfum; þær voru fjúrar: fyrsta var á haustin,
næst eptir krossmessu, önnur í þri&ju viku jólaföstu, þri&ja var í
annari viku lángaföstu, fj<5r&a í fj<5r&u viku eptir páska2, var þa&
kallab í bvítadögum; þa& voru þá kalla&ir hvítadagar allt frá
páskum til livítasunnu.

Dýridagur ætla menn veri& hafi um dominica trinitatis3, því
um heilaga þrenníng haf&i tala& veri&.

’) stólnimi, 236.

2) réttara: í vikunni eptir hvítasunnu.

3) „Fimtudagur næstur eptir Trinitatis, sem var festum corporis Christi",
mcð hendi síra Torfa Jdnssonar í Gaulverjabæ bætt við í 215; Jiann var
fimtudaginn næstan cptir Trinitatis S. 1)." (= sunnudag), er bætt við
mcð annari hcndi í 216.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0683.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free