- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
668

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

052

KITGJÖRÐ JÓNS GIZUIiARSONAl?.

niibaptans og náttmála stab; ekki var þá súngib utan þab sem
prestur las sjálfur, cn allt fólk gekk meb honum, og þetta var
gjört á liverju bygöu bóli, þó prestur væri ekki, því prestur baub
hann, og skipafei fólki sunnudagínn fyrir svo ab gjöra, og lesa
sín i’ræoi og bænir scm þab kynni, og bífala sig gubi.

Aldri gekk fólk innar1 utan eÍDiisinni á ári, utan í daubstíb;
tók þab til eptir mibföstu, cptir fólksfjölda, og gekk innar alla
daga í efstu viku, utan á föstudaginn lánga, svo allir höfbu innar
gengib á páskadaginn, þeir í sókninni voru.

Vatn var vígt hvern og einn sunnudag, en ckki á öbrmn
helgum dögum, og bar fólkib heim frá sóknarkirkjunni hvern
sunnudag þab vígba vatnib úr vatnspottinum í könnum, koppum,
staupum, hornum, því vatnspotturinn var settur fram fyrir
kórs-dyr og hver mátti hafa þar af sem vildi, og stökktu þeir þessu
vatni um sín hús, þá þeir komu heim.

Item laugardaginn fyrir páska var slökktur sá gamli eldur á
hverjum bæ, og sleginn aptur annar nýr hjá prestinum, og sóktur
þángab; því presturinn varb ab vígja hann, annars átti hann ekki
ab duga.

Item var pálminn vígbur á pálmadag, og brenndur síban á
altarinu, á altarissteininum, og askan látin í línpoka ebur skjóbu,
og geymd svo til annars öskudags, og þeirri ösku var þá dreift
á fólkib á öskudaginn eptir messu í kirkjunni, gekk mabur eptir
mann til prestsins, en presturinn síób í kórdyrunum og stökkti
meb bustakorni á hvern fyri sig, og las ebur tautabi eitthvab á
meban. En þá hann dreifbi vígbu vatni á fólkib, fór hann svo
ab: hann vígbi vatnib fyrir embætti hvern sunnudag, og gekk
síban fram í kirkju, og hafbi svo seni kýrhala lftinn, í kross
lagban, í skapti, og gekk djákninn eptir honum meb vatnspottinn,
en presturinn stökkti á allt fólkib aptur og fram, og las þeíta úr
Davíbs saltara: „aspergis me Domine liysopo" — síban tók hann
til embættis.

I próeessíu var gengib fyrir messu á pálmadag og páskadag,
var fyrst borib undan vígt vatn í potti, þar næst gekk prestur
eba djákni meb uppihaldsstiku2, hún var vel há, og iij pípur
upp úr og iij Ijós þar í; þá gengu ij eptir henni, scm súngu,
og enn abrir ij næst prcsti, ef til voru, höfbu þeir ermalaus

’) þ. c. til sakramcntis. J) upphaldsstiku, "236.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0682.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free