- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
667

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IUTGJÖKÐ JÓNS GIZUKAIlSONAIi.

««7

þeir duldust vib þab; voru þeir alls xiv meb piltinum, cn nú cru
af xii og pilturinn þrettándi, cn fjórlándi hét Jóachim, var hann
út á Strönd veturtaksmabur’ á Áslákslöbum, og drápu
klaustur-menn úr Yibey hann þar um veturinn, þá þeir fóru í ver, fóru
þeir í Vatnsleysu á skipi og gengu þaban um nótlina á Áslákstabi
og drápu Jóachim. Síra Jón Bárbarson sá um í Vibey, og var
þar lánga tíma úr því, og líka sá hann um á Bessastöbum til
vorsins, og stób svo allt þar til riddarinn kom út um sumarib
eptir, svo landib var höfubsmannslaust, en riddarinn setti Eggcrt
llannesson til liirbstjóra yfir, og sat hann á Bessastöbum og var
þar nokkur ár, en eptir hann kom sfra Pötur Einarsson, og var2
nokkur ár, |)á kom Lauranz3 Múl, þá Otti Stígsson, en hann setti
eptir Christian fóveta í sinn stab; libu ix ár4 frá því Dibrik var
drepinn og tii þess ab þessi Christian var drepinn subur á
Kirkju-bóli á Mibnesi, tveim dögum fyrir kyndilmessu um veturinn eptir
líflát bislcups Jóns.

Nolikuð5 6grip um gömlu siðina.

i

11. Ottusaungur var kallabur þab sem fyrst var súngib
á morgnana; en prím þab sem súngib var fyrir prédikun; en
tertia þab scm súngib var í messunni, en nóna þab sem súngib
var eptir allt einbrettib, og var þetta kallab þriggja lestra hald;
voru þrír Davíbs sálmar í hverjum parti. Bænadagar voru þá
engir haldnir, cn letanía var súngin og vij sálmar á skírdags
kveld og á föstudags kveldib hib lánga, aldrei endrarnær, utan
stundum í gagndaga® viku.

Á gagndaginn eina, sem var mibvikudagurinn fyrir
uppstign-íngardag, var haft þab embætti sem aldrei var liaft endrarnær:
var [»á gengib kríngum túngarba, fyrst frá kirkjudyrum í þá átt
sem mibsmorguns átt er, svo um kríng allt í náttmála átt, þaban
réttsýnis til kirkju aptur, var borib vígt vatn undan, og upphalds
stika, cn í engum var prestur þá messuklæbum, utan litlar stólur
á liálsi og bera handbók sína; stób sinn kross í hverri átt á
túngörbunum, í mibsmorguns, dagmála, hádegis, mibmuuda, nóns,

^ ’) vcturlagsinaður, 230. höfuðsmaður, b. v. 230. ®) Laurus, 210.

■•) rctt. cllefti (xi) ár, því Diðrik var drcpinn i August 1530, cn Kristján

skrifori í Januar 1551.

6) þannig, 230; nokluir, 215, 210. 6) giegn ilaga, 230.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0681.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free