- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
664

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(»0*2 RITGJÖRÐ JÓNS GIZDRARSONAR.

íKiundi búa, svo þeir skyldu vera strax á miövikudags myrgininn1
meí) súlu komnir inn í Hdlm, en þá þeir skildu á Kópavogi reib
biskup til Garba, en riddarinn aptur í Hólminn, og meí) lionum
einn af biskups sveinum, Eyjdlfur Ilalldársson, sem lengi haffei
veriö sveinn biskups Ögmundar, var hann lei&arvísirinn; hann
hafbi veriö í SveinstaSareií) norbur, og var lionum kennt um
víg Árna Bessasonar, sem var bróBir þorbergs Bessasonar, cn
biskup skaut skjóli yfir hann og lijálpafii honum. Á mibvikudags
morguninn ríöa þeir úr Hdlminum x Danskir og þessi Eyjólfur,
eptir miömunda, og rií)u alla nóttina, komu svo til Hjalla á
íimtu-daginn2 fyrir dagmál, voru þar ekki heima fyrir nema ij
karl-menn, en biskup lá í bafestofu; hlupu þeir ij Islenzkir, sem voru
menn biskups Ögmundar, og földu sig fyrir hrœ&slu, gengu
Danskir strax inn í babstofu, og tóku biskup höndum og lciddu
liann í einni skyrtu fótsí&ri út á hlab, því þeir liafa ekki lengi
þoraí) aí) vera í bænum; letu sííian sækja klæ&i lians; liljóp Ásdís
aö, og vildi halda honum, cn þeir slitu hana af honum; settu
þeir hann þá í sö&ulinn og höf&u jafnsnart me& sér, og höf&u
strax út í skip, bjuggu þcir strax sæng og létu hann þar liggja;
segja þeir þá hann skuli Iaus ef hann fær ])eim allar jar&ir, þær
sem hann var& cigandi a& á me&an hann var biskup, og gaf
hann þar já til, ef liann yr&i laus, og voru þar bréf 11111 gjörö;
þá var& hann ekki a& heldur laus; lofu&u þeir a& láta liann
lausan ef hann fengi þeim allt sitt silfur, því lofa&i hann, og
sendi riddarinn eptir því síra Einar Olafsson; hann vildi ckki
fara eptir silfrinu utan biskupinn gæíi sitt bréf og innsigli, aö
þa& væri sinn vili, og hann væri vítalaus þar fyrir3; f«5ru þá vj
Danskir meö síra Einari, og áttundi Egill sonur hans, til Iljalla,
og sögöu þetta Ásdísi; lét htín strax til lyklana, sdpu&u þeir Öllu
því sem var í kistunni í einn Ifnsekk, bæ&i dölum, nóbel og
rínsk-um gyllinum, skálum og staupum, slóu líka beitir af liornum og
höf&u me& sér, smátt og stórt, svo þar var ekki einn lýbikur4

’) þ. e. I. Juni 1511. 2) 2. Juni 1511.

a) þelta bréf frá Ögniundi biskupi til systur lians, (1skrifað uppá Kristo-

forus skip v. idus Junii anno m. d. xl. primo", (á skipi Kristoffcrs
Hvit-feldar í). Juni 1541) cr prentað i Finns Hist. Ecclcs. 11, 568.
Frum-ritið cr i lcyndarskjala-safninu.

4) lýbikur, {). c. lýbskur smáskildíngur, því þá gcngu Hansastaða pcningar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0678.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free