- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
665

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

665 RITGJÖKÐ JÓNS GIZURARSONAR.



eptir. En eitt nisti var þar meS, kostulegt, lýsti Ásdís þaí) sína
eign og því gáfu þeir Jiaíi laust, og nieí) þab fdru þeir; gaf
ridd-arinn síra Einari dal fyrir ómakií), en biskup varö ekki laus aö
heldur; vildu þeir þá hafa nistifc meb, ef hann skyldi Iaus verSa;
let bislcup þá skrifa systur sinni til um þaí), fóru þrír Danskir
eptir nistinu og fengu þab, samt sat biskup fánginn og var liann
fluttur sams árs í Danmörk og settur þar í eitt klaustur [sem
heitir Sór1, hvar hann liföi í góöu haldi nokkur ár, til þess hann
andaðist, og er þar grafinn í kirkjunni og þessi orí) klöppuf) á
mifejan legsteininn: (tögmundus episcopns Schalholtensis". þafo
er endíng á Iians œfisögu.

Um slag Danslua í Skálliolli2.

10. Á því sama ári scm þeir Dönsku tóku ViSey, sem var
á árinu fyr3 en biskup Ögmundur var tekinn, sat Di&rik um kyrt
á Bessastöbum fram á sumar, en á libnu sumri gjör&i hann siir
fer& austur, og vildi fer&ast á klaustrin; sendi hann ij menn frá
sér til Odda: Pétur Spons og Juren Finch4, en hann reiö í
Skálaholt og kom þar kveldi& fyrir Laurentiusmessu5, setti hann
tjald sitt í portinu í biskupsgar&inum, vildi biskup a& hann vœri
ekki, en hann sag&ist slcyldi vera, uhva& sem sá dyvcls blindi
biskup" seg&i; slíkt tala&i liann bæ&i kveld og myrgin; löt biskup
þó veita honum öllu hei&arlcga[. — I timburstofunni varfi síra Jón
Björnsson, fa&ir Olafs sem nú er á Felli1, sem þá hölt Torfustaöi,
settur til aö skenkja, en rá&sma&urinn, [síra Jón Hö&insson f
Hruna8, sendi eptir fólki á bá&ar sí&ur út í Grímsues og austur
í Ilreppa, svo biskup vissi þar líti& eöa cklti af, þó gruna&i hann
þaÖ og löt segja Diörik aö hann vildi hann færi, þvf von væri

á Islandi mcst megnis, og drtígu nafn afLubeck, hclzta staðnum i
sam-bandinu; inciníngin cr, að þar var ckki cinn skildingur cptir.

’) frá [ sl. 236. sbr. bls. 68-71.

3) rétt. tveim árum, þvi Viðey var tekin og Ðiðrik drepinn 1539, cn
Ög-mundur biskup var tckinn 1511.

4) í 230 likist það frcmur „Funch". 5) Laurcntiusmcssa er 10. August.

frá [ í timburstofunni. Var sira Jón o. s. frv., 216.

7) þ. c. að skilja, að Ólarur Jónsson lieDr verið á Felli 1593, þegar rit-

gjörðin í 236 var rituð.

") Trá [ hefir fyrst verið merkið |—o—| í 236, scin sýnir að sá sem ritaði
hclir cklii vilað narnið, en það er ritað á spázíu siðar mcð annari hcndi.

43"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0679.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free