- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
663

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

RITGJÖIiÐ JÓNS GIZDKARSONAR.

CG3

utanlands af rcttum evangeliskum iærddmi, en þoröu ekki láta
biskup Ögmund vita. Sendi biskup Ögmundur síra Gizur utan,
og kostaSi hann aö öllu og fökk bonum reibupenínga sem hann
þurfti, og sigldi hann þaö sama ár sem Viðey var tekin1. Eklci
haf&i biskup neina grunsemd um annaí), en hann mundi vera scr
trúr og hollur, svo sem sjálfum sftr, en heffei nokkur þenkt annars,
þá hefím prestar aldrei samþykt aö láta hann sigla, en hann
laun-aöi honum ei betur en fleiri abrir, sem biskup Ögmundur haf&i
mart gott og mikiö til gdfea gjört. Næsta sumar þar eptir kom
herra Gizur út meb þeim Hafnfir&íngum, því hann sigldi meö þeim;
rei& liann strax heim í Skálaholt frá Göröum viö fjdrða mann, íók
biskup Ögmundur honum vel, afhenti honum staöinn strax, en
haföi sig burt; var það í vikunni fyrir fardaga aö herra Gizur
kom út3, en biskup Ögmundur kom til Iijalla miövikudaginn í
fardögum3, og haföi þá fariö alfariö með öllu úi’ Skálholti. Litlu
síðar kom köngsskip í Hölminn, þar voru þeir á sem bífalníng
liöf&u a& sækja biskup Ögmund4, því sagt er herra Gizur hafi
þa& fram boriö fyrir kúnginn og ráöi&, a& ser mundi ekki neitt
takast að framkvæma í evangelio meöan biskup Ögmundur iif&i,
því var riddarinn híngaö sendur me& ijc fólks, hfet hann
Christof-fur, og me& honum Otti Stígsson. Strax þá biskupinn5 spur&i, aÖ
riddarinn væri út kominn, skrifa&i [herra Gizur6 honum til og
settu dag me& sér á ICdpavogi7, var sá dagur á þriðjudaginn
eptir fardagaviku8, voru þeir á eintali allan daginn, en a& því
endu&u beiddust þeir hesta inn í Ildlm, og þa&an í Skálaholt,
ekki fleirum en átta; kvað biskup þetta upp þess erendis, aö
riddarinn vildi gjöra sér umskipti, taka smjör og vaömál fyrir
drykk; voru I&ðir átta hestar, en engan grunaði enn hvaö undir

’) uvar líigiil þá 17 velra, en stcndur nú á lxx: 1593", bœt. v. 23(5.

2) cptir því sem Gizur biskup segir í bréfabók sinni liolir hann komið út
0. sunnudag eptir páska (9. Mai gamla stíls) 1510.

3) það væri 2. Juni (gamla stíls) 1510.

■’) ajgætanda cr, a& höfundurinn lætur Ögmund biskup vera tckinn 1510,
sarna ári5 og Gizur biskup kom til stólsins, cn liann var ckki tckinn
fyr en ári8 cptir, 1541.

5) hcrra Gi7.ur, 236. °) frá [ biskup, 236.

T) um frásögu þessa sbr. bls. 72-74.

") þcgar þctta er hcimfært til ársins 1511, vcríur þa8 31. Stai (gamla

stils); 1510 væri það 1. Juni.

43

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0677.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free