- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
662

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(»0*2 RITGJÖRÐ JÓNS GIZDRARSONAR.

ílúbu í land slrax, livert mannsbarn , og ffckk sbr vistir bjá fólki
sínu, ebur hvar sem hver fekk stír afhvarf. Annab skip var kalIaS
Maríubúfe1 í Vibey, þaí) var teinæríngur; en ábdtinn fúr til Húla
í Grímsnesi, því þaí) var klausturjörb, og sat þar. Var tekinn
dagur seinna um sumarií), eptir alþíngi, því ábútinn beiddist síns
hjálpræSis upp yfir alla á alþíngi af höfu&smanninum; var sá
dagur í Görbum; eigi kom biskup þángab; var Alexíus ])á skipabir
Húlar í Grímsnesi, og tileinkabar jar&ir, og þær skyldi hann liafa
sína lífstfó, en þær skyldu hníga til klaustursins aptur eptir hans
dag; andabist hann í Hðlum og liggur þar; hafbi hann á&ur haldi&
þíngvöll, þá hann var prestur. Aldrei fokk liann neitt af því sem
liann átti í Vi&ey. Mart ár var hann þar ábdti, en þeir Dönsku
tdku a& s&r Vi&ey og allar hennar eignir, uppá þa& bréf hvers
fyr var geti&, og höf&u þar ei annaö privilegium til; settu þeir
síra J<5n Bár&arson til rá&smanns í eyna, sem á&ur haf&i Gufunes
kirkju, og var hann þíngaprestur ábútans og lians útsendari á&ur;
ilem létu þeir þánga& iiij þýzka og sína vinnumenn frá
Bessa-stö&um, því þeir fengu enga á&ur; rú&u þeir allt þa& í kirkjunni
var, en brutu hana ni&ur sjálfa; vav& ])á margur <5skapa arfur
kirkjufjánna. þdtti ])etta mörgum miklar tiltektir2.

Uin biskupa skipli.

9. þegar biskup Ögmundur var nú mjög hniginn á efra
aldur og uppgefinn ma&ur, sjötugur e&ur vel svo, því mest gekk
a& honum sjúnleysi, kjöri hann annan sér til me&hjálpara og í sinn
sta& eptir sig: þaö var Sigmundur, systursonur biskup Ögmundar,
sonur Ásdísar Pálsd<5ttur og Eyj<5Ifs á Iljalla, br<5öir þúrólfs b<5nda
Eyjólfssonar; hann hélt Ilítardal vestur, og þótti vel a& sér, var
hann kjörinn á prestastefnu til biskupsdæmis eptir biskup
Ög-mund, frænda sinn, sigldi liann og víg&ist, en lif&i fá daga í
biskupsdæminu, ekki fieiri en 19, liggur hann íþrándheimi; hann
haf&i fengiö fótarmein og lysti upp í líkamann; þetta skeöi nokkrum
árum á&ur en Viöey var tekin. Eptir þaö kjöri biskup Ögmundur
í sinn staö síra Gizur Einarsson sér til meöhjálpara, því biskupinn
haföi látiö menta hann austur hjá abbadísi Iialldóru; liöföu þessir
þrír veriö í Skálholti nokkur ár: Gizur Einarsson, Gísli Jónsson
og Oddur Gottskálksson; höföu þeir allir fengiö nokkurn smekk

’) Maríusúí, 210. atlektiv, 236.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0676.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free