- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
659

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

kitgjökd jóns gizöraksonar. 059

6. þaf) bar til, aí> DiSrik van Mynden reib frá Skálholti
nokkru sinni heim um Ilvannavöllu1 fyrir ne&an Hellisskarb, og
sáu þar vœn alinaut; ráku þeir þrjú me& sér, hin beztu, til
Ressa-staba, eitt átti biskup Ögnuindur, annafe Eyjðlfur mágur hans á
Hjalla, þafe jirifeja átti sá mafeur í Flöa, er þorvarfeur hét. þá
biskup spurfei þafe, skrifafei hann strax sufeur, og er sagt Diferik
sýndist þafe af afe borga þau. — En margt féll biskup Ögmundi
til mútgángs um sína daga, eigi sízt þafe, aö dómkirkjan brann2;
haffei liann þá ekki verife biskup í Skálholti yfir vi efea yii ár,
efeur þarumbil; brann hún um þfngtímann, Maríumessu sjálfa,
og vissi enginn gjörla tilefnife, utan gátur voru afe AsbjÖrn klerkur
heffei farife mefe glófearker dafegœtilega3, ]>ú var þafe ekki bevísafe,
en húfeina misti liann optar en einusinni, og fékk aldrei œfera
heifeur; brann kirkjan frá núni á Maríumessu og til mifesaptans,
því f<5Ik var mjög fátt á stafenum, þ<5 bjargafei þafe nokkru, meir
en von var afe efeur eptir líkindum, kistum og háfum kirkjunnar
og þorláks skríni og lclukkum, sem ]>afe gat vife hjálpafe — hinar
runnu nifeur — og4 brann allt afe ösku, kopar af kirkjunni og
allt þafe ekki varfe lijálpafe, item klukkuv — Var norfean vefeur þá
eldurinn kom í kirkjuna, en sneri veferinu frá stafenum, svo sunnan
gjörfei, og Iagfei bálife norfeur í Trafeir og brendi upp
Reifeínga-húsife og allt þafe þar var inni; þá búife var afe brenna, féll í ösku
og fölskvafeist allt saman, svo ekki varfe par úr; voru þetta haldin
mikil býsn og fyrirburfeur. Á þetta sama sumar fjöimenntu ]>eir
báfeir til alþíngis, biskup Ögmundur og biskup J(5n Arason á
H<51-um, hnálega, því þeir voru sundurþykkir; haffei biskup J<5n ix0
manna en biskup Ögmundur xiiij0 manna; var þá saman dregife
mefe þeim af öferum ríkismönnum, [svo biskupar srottust mefe ráfei
höffeíngja, og skildust g<5feir vinir afe;!.

’) þ. c. Bolavöllu, scin nú cru kallaSir.

2) sbr. bls. Gl—05.

3) ógæliliga m. gliiðark., 236.

4) þvi sem laust var i kirkjunni og bjargað varð, hitt, 236.

®) í stað þess fríi [: ucro nú 66 ár síðan Ao ..., [ey ða fyrir árlalinu],...
því sá Kigill sem eg skrifaði þctta cptir var þá fjögra vctra, cn nú
70", 236. — Arni Blagnússon hcfir sýnt, að þcssi tala kcmur hcim við
aldur Egils á Snorrastöðum, föður Jdns prcsts Ggilssonar í Htiium, scm
annálinn rcit, og að þetta sé aptur ritað 1593, svo að þa5 ártal ætti
að standa í cyðunni, því 1593-f 66 cr = 1527, og 1593-f 70 verða

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0673.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free