- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
658

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

72

(5(iO RITGJÖliÐ JÓNS GIZUKAllSONAR.

og Bkemtun alla daga, svo engir sinnu&u, hvorki meiri liáttar
menn né minni; skildu svo biskup og Björn gd&ir vinir, og fdr
hver ma&ur heim til sín, og þakka&i Björn gó&um mönnum fyrir
sitt ómak.

4. Biskup Ögmundur líit gjöra skútu eina vestur í Vatns-

fir&i’, svo þa& var gott hafskip, og lét búa þa& sem vanta&i þá

þaö kom vestan; hljóp þa& til Noregs árlega tvisvar: a& öndver&u

sumri eptir fardaga, og strax aptur eptir þorláksmessu, einkum í

þrjú ár, meðan mest Iá á. Honum var og bíföluð liiröstjórn yíir
t

alltlsland, og hélt þeirri magt í tvö eöa þrjú ár, sendi liann fram
skatta og kóngs skyldur, og fór svo með, aö honum varð eigi
gjald a&, heldur skildist hann þar vel viö; hann var og skipaður
administrator Hóla biskupsdæmis af erkibiskupi og capitulabræðrum
í þrándheimi, eptir fráfall biskups Gottskálks, á meðan milli varö
biskupanna.

5. Á þeim tíma lá skip í hverri höfn fyrir sunnan, og
sum-staðar ij: þýzkir víðagt, utan í Grindavík láu Engelskir. þaö bar
eitt til á dögum biskup Ögmundar, aö Engelskir lágu eittár í
Grinda-vík á limrn skipum, og voru ómildir vi& Islenzka, svo fólki& gat
ekki þa& Ii&i&; ré&i fólk engu sínu og fékk ekkert fyrir sitt, voru
fyrir mönnum þeirra ij Jónar, kalla&ir Eldri-Bragur og
Ýngri-Bragur; tóku Islenzkir sig þá saman og riöu til Bessasta&a, kröföu
höfuðsmanninn Didreeh van Minden Iiðveizlu móti slíkum
illtncnn-um, varð hann vel við og sendi strax í alla kaupstaði, því
Is-lenzkir hef&u ella láti& illa a& honttm sjálfum, ef hann heföi ckki
viö oröi&; skipa&i liann þýzkum a& íinna sig viö þóröarfell, sem
er hjá Grindavík; komu þeir saman aö kveldi dags í tilsettan
tíma, lxxx menn annars hundraös, og gengu þaðan íVíkina fyrir
sólar uppkomu, höfðu Engelskir búizt viö og gjört sér virki meö
torf og grjót, en þeir höföu lítið gagn af því; hlupu þeir í skip
sín scm þa& gátu, og sigldu út me& iiij skipum, fimta gátu þeir
þýzku náö, og drápu xviij Engelski, en vij létu þeir lifa og viij.
pilt; fylgðu þeir engelska skipinu til BessastaÖa, mcð þeim þýzku,
sem á þaö voru látnir, en eitt af hinum fjórum forgekk á
Vík-inni strax í útsiglíngunni, og sökk þaÖ þar strax, svo ekki neitt
náðist af því.

’) hér ’d líklcga ekki að skilja Vatnsfjörð I Ísaíirði, lieldur Vatnsfjörð við
Ilarðaströnd.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0672.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free