- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
657

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IiITGJÖIiÐ JÓNS GIZURAIiSONAli. ()57

á sínu liöfuÖbóli, cn dvild var meí> biskupi og honum. Nú
fjöl-mennti biskup aö sunnan, og haföi ijc manns, og feröa&ist meö
Jiab liÖ til Ögurs og meinti aö liafa sjálfdæmi af Birni, cn honum
kom njðsn af hans fjölinenni, og drú saman liÖ, svo þaö var ci
færra en iij° vel útbúiö, svo sem biskupsins. Nú riöur biskupinu
innan yfir Ögurháls, og fyrir neöan Garöstaöi; þá lætur Björn
ij° manns gánga ofan á völlinn Sprengir, vel útbúna meö
spjót-uin, lensum og hnífum, og allri þeirri vísu sem þá tíökaöist í
landi, og skipar scr svo um völlinn rétt gcgnt Ögurhálsi, þar
biskup reiö, cn eitt hundraö manns stúö á Ögur-hlaÖi og svo út
aö kirkjugaröi. Nú sem biskup Ögmundur sér þenna mikla
mann-fjölda, þá aptrar hann ferö sinni, setur tjöld sín og sinna manna
þar fyrir innan ána, fyrir neöan Garöstaöi, — þetta var snemnia
dags, — en velur ser VI göfuga menn mikilhæfa, er meö honum
voru, og VI aöra hrausta svcina, og ríöur mcö þá yfir ána og
heim aö Ögri, stígur af baki og gengur til kirkju, og þeir VI
menn, en hinir standa úti hjá hcstunum. þegar biskup er nú til
kirkju genginn, gengur Bjöm GuÖnason til kirkju viö tólfta mann,
klædda hríngabrynjum, og þar utau yfir í stökkun» af skrúöklæöi,
vel tilbúnir, svo sem slíkum stórhölöíngja heyrÖi. Nú gcngur
Björn aö biskupi og heilsar honum; biskup tók kveöju lians meö
handabandi, síöan mælir Björn: uþcr eruö guÖvelkomnir, herra
biskup, meö svo margan mann sem yöur er skikkaö aö hafa í
kirkjunnar lögum!" — Biskup strýkur um heröar á Birni og segir:
(log svo eru þér haröstakkaöir, Björn bóndi!" — Björn svarar:
„hver má aÖ því linna, hvernig eg klæöi mig og mína menn?"
— Eptir þetta töluöu hvorutveggju sínu máli, og gengu menn
milli af hvorjum parti, svo þcir forlíktust og sættust, var þá
stofnuÖ veizla virÖulig, svo biskup drakk meö öllum sínum
mönn-um marga daga; einnig drakk þaö fólk, er Björn haföi saman
drcgiö, hvcrir mcö öörum, og skemtu sér svo: fólkiö um daga
meö glímum, dansi og annari gleöi, var fólkinu skamtaÖ vín milli
máltíöa, því þá var hér engelsk siglíng og var mcst vín drukkiö,
en höföíngjar, sem voru meö hvorutveggjum, sátu viö drykkju

var (láiiin áður cn Ögmundur varð bisknp, — liann dcí 1518, — cn
saga þcssi á við skipti þcirra Itjarnar Guðnasonar og Slepháns
bisk-ups; sbr. Annála Itjarnar á Skarðsá, i, 82-81; Isl. árb. ui, 17-18;
Finns Hist. Eccl. n, 500 og iv, 352.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0671.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free