- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
656

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

70

(5(iO RITGJÖliÐ JÓNS GIZUKAllSONAR.

kirkjunnar livar sem á lá, en skdli var enginn’ ; lágu [>á
Vest-mannaeyjar til Skálholts, og lángt framyfir þaÖ.

Uin biskup Öginund.
2. Biskup Ögmundur Pálsson var mikill maírnr vexti, bæfei
hár og þykkur, ge&menni mikiö, gulur á hár og fagureygbur,
smáeygfeur og kríngluleitur, en lítt hafbi hann verib uppá
skart-semi [í fyrstunni2, og hirti ekki um hvernig þa& trassa&ist, svo
sagt er hann liafi ekki optsinnis bundi& [leggbönd, en:i hann var
har&fenginn ma&ur, stórráður4 og álagasamur, svo hann strýkti
opt menn sína svo sein önnur typtunarbörn, og kalla&i hórusyni
og skækjusyni ríka sem í’átæka, þá honum fannst ekki til. Hann
hMt fyrst Brei&abólsta& í Fljótshlíb, þa&an var liann víg&ur til
Vi&eyjar, sí&an kjörinn og kalla&ur til biskups eptir fráfall biskups
Stepháns; sigldi hann strax sumariö eptir, og var utan tvö ár,
var& honum niikiö fyrir aö fá biskupsdæmiö, því hann haföi
m<5t-falliÖ Norska þá þegar hann var prestur á Brei&abölstaö; var þá
Úlafur skrifari5 fóveti yfir landiö; let síra Ögmundur drepa af
honum tvo menn, en þriöi var skemmdur. þetta kom fram viö
biskup Ögmund eptirá, þó kom hann út meö biskupsdæmi&, og
helt því í lánga tíma ineö mikilli stdrmennsku og höföíngskap og
allsháttaöri velgengni.

3°. HöfÖíngjum og ríkum mönnum þótti Ögmundur biskup
har&drægur og sörplæginn, þá liann visitera&i í sitt umdæmi, um
reikníngskap kirkna, tíundarhöld og annað liann fékk sér til, var
af því lítt elska&ur. þess er getiö, a& eitt sinn er liann skyldi
visitera uin Vestfjöröu, að mikill höföíngi og sýslumaöur yfir
Isa-fjarÖar sýslu, aÖ nafni Bjöm Guönason1, sat a& Ögri vi& ísafjörö

’) þclta cr þii að niinnsta kosti ckki rctt hcrmt uin alla tið Stcpháns
bisk-ups, því 1493 cða fyrri var síra Ásbjörn Sigurðarson, baccalaureus
ar-tium, orðinn skólaincistari í Skálholti, og það var hann 1507 cða lcngur.
"l frá [ sl. 23(5. frá [ lcggböndin, 236. 4) slórorður, 23(5.

*) þessi Olaftir skrifari mun án cfa vera sami og Olafur Diðriksson, sem
1512 er kallaður „umboðsniaSur kóngs yfir allt ísland", og 1515 var
fyrir skipi Sörens Norðbýs höfuðsmanns.
") þessi kapítuli cr ckki í 230, og cr hið undanfarauda tcngt við þar sem
4. kap. byrjar hér.

7) saga sú, scm cptir kemur, uin viðskipti Bjarnar Guðnasonar við Öginund
biskup, er órcttilcga lieimfærð til Ögmundar af höfundinum, þvi Björn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0670.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free