- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
655

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

r»55

RITGJÖRÐ JÓNS GIZllRARSONAH.

I.

Um hiskup Stephán.

1. Biskup Steplián Jdnsson vai’ son J<5ns Egilssonar, sem
lánga tínia var bryti í Skálliolti, og meb því hann var ekki
vife-förull maíiuv í fyvstunni, er eptir honum sagt, aí> einusinni )>á
hann kom af) Alptavatni liafi hann spurt: hvort sjdrinn mundi
stærri, — af bverju mevkja má lians einfaldlegleika1. Hallbera
Egilsddttir var systir hans, kona síva þorbjarnar íngimundssonar;
þeirra sonur var Olafur, fabir síra Einars, afa síra J(5ns íHóluni3.

— Ingiríöur J(5nsd<5ttir var skilgetin systir biskups Stepbáns; hún
var m<5öir herra Marteins Einarssonar. —• Biskup Stephán átti og
marga bræöur, og er þeirra afsprengis ei getif), því j)ab sem
eptir er af þeirri ætt er lángt fram komiö og nálega úrættis.
Ilann var mikií) ljúfmenni vií) alþýbu, en liarbur vib íiysjúnga og
sakafúlk, og vib mikilmenni, sem sig settu á m<5ti honum.
Ríki-Torfi í Klofa og biskup Stephán áttust mikib vib, ]>ví Torfi var
úafehlýbinn3 biskupi bæbi um kirkjureikníng og tíundarhöld, item
skaut hann skjdli yfir sakafúlk og hélt marga í biskups forbobi.

— [Hann var hartnær 30 ár biskup4, aö sögn gamalla manna,
og var kallabur grj<5t-biskup af mönnum sínum, því hann löt gjöra
allar girbíngar í Skálholti, og líka gaungustöttina suöur yíir
Hunda-poll; lá hann ekki ört viku sjúkur, andaöist hann þri&judaginn
fyrstan í vetri5, en st<5& uppi til laugardags, þar til ábútinn frá
Vi&ey kom, Ögmundur, er sí&an var biskup. Voru þá alls 16
læröir menn, ine& prestum, klerkum, djáknum og smádjáknum á
sta&num, iiij af hverju tægi, því prestar voru þá s<5ktir til d<5m-

’) cinfaldleika, 216.

’) þ. e. síra Jóns Egilssonar sem ritaði Uiskupa-annála; í annálum sira

Jóns er talið Öðruvisi en hcr (sjá hls. 52 að framau).
°) óhlýðinn, 236.

4) frá [ var biskup Stcphán biskup i xxx ár, 230.

®) sbr. bls. 60 að framan.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0669.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free