- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
654

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

«54 IUTGJÖEÐ JÓNS GIZUKAUSONAK.

sagt cr frá. J>aö seni mör einkum virbist vera til merkis um,
ab ekki sé fylgt Egli einum, er þab, ab hðr er í ymsum atribum
sagt nokkub öbruvísi frá, og sumt ítarlegar en í annálum Jóns
prcsts Egilssonar, og er líklegt, ab hann haíi fylgt sögum föbur
síns og afa, cinsog hann sjálfur segir, og ekki vikib frá þeim; en
])ab sem hðr er sagt öbruvísi eba ítarlegar er líklega eptir öbrum,
sem liafa heyrt söguna á annan liátt og sumt glöggvara (t. d. heiti
skipánna í Vibey o. fl.). — En einkum er ])ab atribi merkilegt,
ab ætt þeirra febga, Egiis og síra J(5ns, er talin hcr öbruvísi en
í annálum síra Jóns Egilssonar, og þ<5 svo kunnuglcga, ab menn
mætti halda ab hér væri réttara, ])(5 ]iab verbi nú ekki sannab.
Eptir því sem hér er talib er Hallbera Egilsddttir, föbursystir
Stepháns biskups, amma síra Einars Olafssonar, en ekki m<5bir
hans, einsog síra J6n Egilsson telur. En þab er ckki líklegt, ab
þeim febgum Egli og síra J<5ni hefbi ekki komib saman um ab
telja ætt sína í svo nánum libum, og þab þegar svo stób á, ab
síra Einar sjálfur lifbi fram til 1580, eba þángabtil Egill sonur
hans var 57 ára, og síra J<5n sonarsonur hans 32 ára; cn þab er
ckki ab efa, ab síra Einar hlýtur ab liafa munab rétt nafn múbur
sinnar og ekki villzt á nöfnum m<5bur sinnar og ömmu sinnar’.

Rifgjörb sú, sem handritib 236 kallar u/Jissertatio herra
Giz-urar de imaginibus, eba líkncskja-ritgjörb Gizurar biskups, samin
1547, cr nú ekki á þessum stab í safninu finnanleg, og kynni
vera, ab liún liafi slæbzt hjá IJarboe biskupi, ])egar liann sneri
hcnni á Dönsku og lct prcnta hana í Ritum hins Danska
vísinda-félags (Kjöbenh. Selsk. Slcrifter V, 293—298).

þuríbur Sæmundardóttir, sú er Ámi Magnússon liefir fcngib
hjá þetta safn og mörg önnur handrit, var ekkja síra Ilalld<5rs í
Gaulverjabæ, Torfasonar prúfasts í Gaulverjabæ, J<5nssonar,
Giz-urarsonar, scm ábur er nefnt. þab er því enginn eíi á, ab
hand-rit þetta er í upphafi frá J<5ni Gizurarsyni sjálfuin, og ef til vill
þab sama, sem hann hefir tekib eptir í ritgjörb sinni, eba
hand-ritib er komib frá Brynjdlfi biskupi Sveinssyni.

’) sbr. æltartðflu síra Jóns Egilssonar bls. 17.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0668.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free