- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
653

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IUTGJÖI® JÓNS GlZURAItSONAli.

(553

inanu A. Magn. og tvö blöÖ um þá febga og aittir frá þeim
komnar, manu eadem.

7) Vísur Andress Magnússonar um heimreib J<5ns biskups
Arasonar í Skálholt: „Frétt hefi eg til fyrba’1 etc. manu
Arnœ Magncei.

8) Sakargiptir Christians skrifara til biskups Jdns og lians
sona. 1550.

9) sömu sakargiptir, aliler.

10) disserCatio herra Gissurar r/e imaginibtis, dat. 1547.

11) Relatio um biskup Jún Arason manu Arnœ Magnœi, skrifuö
á aöra sí&u, og

12) Fragment vitæ Joanuis Aronii episcopi Holensis, latine.

13) Relation um biskup Jón meí) hendi síra Torfa í Bæ.

14) Framburbur Daba Gubmundssonar um vibskipti sín og Jóns
biskups Arasonar, munu Arnœ Magnœi.

15) Testament Daba er seinast".

A fremsta blabinu f safni þessu hefir Ámi Magnússon ritab: t,þetta
innlagt er um biskupa íslenzka, þá síbustu ante reformationem.
Eg liefi fengib þab frá Bæ í Flóa og al’ þuríbi Sæmiindsdóttur
1706".

þab sem hör kemur viö úr þcssu safni eru Nr. 2 og 10, og niun
þab og hitt vcrba gefib út sérílagi, ab cg vona, í „Safni" þcssu, því
þessir þættir eru allir merkilegir, hver í sinni röb. f>ess var
ábur getib, ab þátturinn Nr. 2 sb ritabur 1593, og ab þab sé hann
sem Bjöm á Skarbsá hefir þekkt, og sagt ab Oddur biskup
Ein-arsson hafi látib skrifa upp eplir Egli á Snorrastöbum, syni síra
Einars gamla Ólafssonar. þessi þáttur er meb hendi frá tímurn
Odds biskups, cn þ<5 ekki meb liendi biskupsins sjálfs. Ef þab
væri rfett sem Björn á Skarbsá segir, ab biskupinn hafi ekki sjálfur
satnib þennan ritlíng, heldur Iátib skrifa Iiann, þá gæti þetta
verib frumritib sjálff, cn þab gæti og vel verib, ab þab væri
sam-tíba uppskript. Enginn efi er á þvf, ab ritgjörb þessi er samin í
Skálholti, ]>ví þar sem Skálholt er nefnt, e&a talab um vibburbi
sem þar liafi orbib, þá cr víÖa sagt „hér", einkum í frásögninni
um Gizur biskup og Martein. En aptur á mdti lield eg, a&
rit,-gjör&in sö ckki a& öllu leyti samin cptir frásögnum Egils á
Snorra-stö&um, lieldur aö frásagnir hans sé eiiuingis tcluiar til greina
meö öörum, nema þar sem beint er skýrskotaö til liaus, sem þ<5
ev einkuin í því tilliti, aö miöa viÖ aldur hans viöburöi þá scm

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0667.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free