- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
660

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(5(iO

RITGJÖliÐ JÓNS GIZUKAllSONAR.

Um höfuiísmennina og um atrekanda um siðaskiplin og aðteklir i Viðe».

7. þar er fyrst til a& taka í þeim atrekanda og kapítula,
ab BessastaÍJir var lánga tíma einstœBíngs jörö, utan kirkjan þar
átti tvö kot: Bárugseyri lögbýlisjörB og Lambhtis, hcimaland
þar í táninu1 ; var þar þð a&sctur þeirra fdvetanna, svo þeir
höf&u cngin rá& önnur cfeur athvarf hér á Islandi, hvorki jar&ir
né óbul, og aldri ri&u þeir frá Bessastö&um nokkursta&ar um
landií», utan upp á alþfng á sumrin, cn ílestir sýslumenn ribu
hcim til Bcssasta&a mcí) sinn reikníng af sínu sýslugjaldi fyrir
al-þíng, en þá þcir höf&u nokkur erindi vií) biskupinn, ])á fundust
þeir livorutveggju a& Reykjum í Ölvesi, því biskup haf&i þar
bú. — Nú ])ó hér skyldi inn skrifast me& réttu um hvcrn
höfu&s-mann og hir&stjdra eptir annan, þá veröur þa& ekki gjört, því
eg liefi þaö ekki fengiö né fullkomlega ávísan svo mér ánægi,
utan Diörik Pinníng cr einn af þeim, scm hér hafa hclzt
nafn-frægir oröiö, lcngra muna menn ekki fram; liann var gagnsamur
maöur í mörgu, og leiÖrétti mart ]>a& illa f<5r, scm menn mega
nokkuö til líkinda ráÖa af þeim d(5mi, sem kallaöur er Píníngs
dúmur. Einn cr og nefndur Thill, en hann var ei réttur
höfuös-maÖur, heldur haföi hann Iogiö sig inn í landiÖ mcÖ falsbréfum,
og kom út snemma og safna&i öliu því hann gat inn í Hólma;
cn þá hann var a& þessu kom rcttur hir&stj(5ri me&
kongser-indi; t(5ku þeir Týl þá, og son lians, og leiddu þeir þá bá&a austur
yftr Bessasta&i og hjuggu þar af þeim höfuöiö; kallast Týlshóll
síöan.

8. [Margir liiröstjörar og höfuösmenn hafa íslenzkir veriö,
þ6 h&r sti fæstir nefndir og þau fríheit sé frá Islenzkum; þ(5 hafa
þessir síöast vcriÖ: Björn þorlcifsson, þorleifttr Björnsson, Vigfús
Erlendsson2. Ilannes Eggertsson var og höfuösmaöur [hér, hann
átti Guörúnu, ddttur Bjöms GuÖnasonar. Eggert Hannesson var
og hiröstjúri nokkur ár, síöan lögmaÖur3. En Di&rik van Myndcn

1523, og það ár segir sira Jón Iigilsson að faðir sinn sé fæddur, en
1523 + i gefa 1527, og þá a:tti Skálholts kirkja að liafa brunnið.
Finnur biskup setur brunann 1526.

■) Vilkins máldagi eignar kirkjunni á BessastöSum uþri5júng í heimalandi",
og er þaS Lambhús, en Báruhaugseyri hcör bún cignazt seinna.

») fré [ sl. 236.

9) frá [ 1’aSir Eggerts, og segja sumir a8 Eggcrt hafl komi5 til á
Bessa-stöðutn, 230.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0674.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free