- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
641

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

MTGJÖli» JÓNS GIZURAItSONAli.

641

Oddur biskup Einarsson í Skálholti helir, eins og kunnugt
er, látib rita mart um sína daga, og ritaí) sjálfur, þd mart af því
sé nú undir lok libií). Mest af því sem þá var samib, og snerti
lsland, var annabhvort gu&fræbisrit eba sagnarit, og var þab eins
og vonlegt var, eptir því sem á stó& á Islandi, ab sagnir um
bisk-upana yrbi aBalefni f öllum sagnaritum. MeSal þess sem eptir er
af ritum þeim, sem samin liafa veriö í tí& Odds biskups, er stutt
frásögn um nokkra Skálholts biskupa fyrir og eptir siöaskiptin,
sem er til á nokkrum blööum í safni Árna Magnússonar á sívala
turni í Kaupmannahöfn, Nr. 236 í áto, og er kölIuÖ þar: „um
biskup Stephán, biskup Ógmund, atrekandann um siöaskiptin og
aÖtektir í Viöey, Gizur bisluip, Martein biskup etc." — I ritlfngi
þessum hittist ýmislegt, sem sýnir hvenær og hvernig hann er
tilkominn, og eru einkanlega tvær klausur, sem hér skal geta;
önnur er þar sem sagt er frá alþíngisreiö biskupanna Ögmundar
og Jóns Arasonar, og bruna dómkirkjunar í Skálholti; þar er þcssu
viö bætt (l, 6): (lero nú 66 ár síöan anno1 .... þvf sá Egill sem
eg skrifaöi þetta eptir var þá fjögra vetra, en nú 70". — Á
öör-um staö, þar sem nefnd er utanferö Gizurar til biskupsvígslu og
áhlaupiö á Viöeyjar klaustur (I, 9), cr þessu viöbætt: „var Egill
þá 17 vctra, en stcndur nú á LXX: 1593". þar er ekki efi á,
aö þessi Egill sé sá hinn sami sem Björn á Skarösá nefnir, og
þegar tímataliö er boriö saman viÖ þaö sem síra Jdn Egilsson
scgir frá f biskupa-annálum, þá er auösætt, aö þessi EgiII muni
vera hinn sami Egill á Snorrastööum, sem var faöir síra Jóns,
og liann segir sé fæddur 1523 (sbr. bls. 68). þaö er þessvegna
líklegt, aö afskriptir af ritlíngi þessum hafi borizt út, og hafi Björn
á Skarösá þekkt einhverja þeirra, og haft hliösjón af henni aö
nokkru leyti í frásögn sinni frá siöaskiptunum á Islandi.

Finnur biskup hefir þekkt ritgjörö þá sem enn er til fNr. 215
í arkarbroti í safni Árna Magnússonar, og fundiö þar í mart þaö
scm kemur saman viö þaö rit er Björn á Skarösá eignar Egli á
Snorrastööum; því hefir liann haldiÖ, aÖ hvorttveggja væri sama
ritgjöröin, cn þegar hvorttveggja cr boriÖ saman, [)á sjáum vér
aö þessi ritgjörö licfir tckiö alla hina fyrri, nema sleppt ])ví sem
lýsir höfundinum eöa sýnir hvar og hvenær ritgjörÖin sé samin,
og breytt cinstaka oröum og atvikum; eru sumar af þeim breyt-

’) i handritiDU hefir vcrið skilin cptir cyða fyrir ártalinu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0655.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free