- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
642

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

G-IN RITGJÖRÐ JÓNS GIZURARSONAR.

íngum viljandi gjörbar, cn sumar óvart, og eru það ritvillur efea
lestrarvillur; sumstafear er <5vart haldib ýmsu, sem átti viíi f gömlu
ritgjörbinni en ekki þessari’. þarabauki er bætt miklu inní, og
fyrir þetta hvorttveggja er sú ritgjörb tekin hór sem a&alritgjörbin,
en af hinni, sem er frá 1593, þótti mtr einúngis þurfa ab taka
orbamun, þángab til ef ritgjörö þcssi kynni af) ver&a prentub eins
og hún cr, anna&hvort ein s&r, eöa meö ö&rum ritgjör&um frá tí&
Odds biskups, sem enn eru til.

Ritgjörö þessi sýnir sjálf bæöi hver hana hefir samiö, og
hvenær hörumbil hún sé rituö. Ilöfundurinn nefnir sig sjálfur
meö þessum oröum (II, 3): (lGizur þorláksson (Einarssonar, bróöur
Gizurar biskups) .... giptist Ragnei&i, dúttur Páls Júnssonar á
Reykhúlum; þau áttu nokkur börn saman, hver úng sálu&ust,
utan Jón Gizursson, sem þetta hefir upp skrifaö, eptir
því sem hann hefir getaö þvf saman safnaö eptir gamalla
manna skrifi og frásögn". þaö er því auösætt, aö höfundur
ritgjöröarinnar er Jón Gizurarson á Núpi í Dýrafiröi, sonur
Giz-urar þorlákssonar á Núpi og Ragneiöar, dóttur Staöarlióls-Páls
og Ilelgu Aradóttur Iögmanns, Jónssonar biskups, Arasonar. Ilönd
Jóns Gizurarsonar á Núpi er einnig kunnug, því hann hefir ritaö
mörg handrit í safni Árna Magnússonar, og er þar af auösætt,
aö handritiö 215 í arkarbroti er meÖ hans licndi, svo aö vér
höf-um sjálft frumrit ritgjöröarinnar.

þ>á er a& geta þeirra atriöa, sem sýna hvenær ritgjörö þeBsi
muni vera samin. Höfundurinn nefnir á þrem stö&um (II, 2; II,
20 og III, 2) Jón „heitinn" Magnússon eldra, og Ragneiöi
uhcit-ina" Eggertsdóttur. Seinast í ritgjöröinni segir liann sjálfur, aö
Ragneiöur haíi andazt 6. August 1643 (a&rir segja 1642). Jón
Magnússon eldri anda&ist, eptir því sem Bjöm á Skar&sá segir,
16. November 1641. Ritgjör&in cr því án efa samin eptir 1643.
— Aptur á öörum staÖ telur hann ætt Daöa í Snóksdal, og segir
þar (II, 20): „þórunni Ilannesdóttur d Gísli Björnsson", og
uStein-unni « Árni Gíslason á Ytrahólmi". Nú vita menn af
ættatölu-bókum, aö þórunn andaöist 1646, og Árni á Ytrahólmi 1656.
þar af má rá&a, a& ritgjör&in er skrásett me&an þórunn var á

’) t. d. 1,10: Jón Björnsson, raðir Ólafs, scm nú (1593) cr á Fclli; á
sumum stöðum stcndur uhér" þ. c. i Skálhotti, cptir gömlu ritgjörðinni,
cn sumstaðar cr því brcytt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0656.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free