- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
640

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(»40

RITGJÖRÐ JÓNS GIZURARSONAR UM SIBASKIPTA TIMANA,

MEÐ FORMÁLA OG ATUUGAGREINUM

eptir

Jón Sigurðsson.

1 FOliMÁLANUM fyrir Biskupa-annálum Jdns Egilssonar gat eg
þess, a?) ein af hinum clztu ritgjörbum um þá vibburbi, sem fylgbu
si&askiptunum á Islandi, vœri enn til, og væri samin af Jðni
Giz-urarsyni á Núpi í Dýrafirbi. þessi ritgjörb er ab vfsu ekki eins
merkileg einsog annálarnir, en þ<5 cru þar í mörg þau atri&i, sem
cptirtektar eru verb, og sum, sem vert er aö bera saman vib
frá-sagnir annara frá þessum tímuin. þa& sýnist því ekki
ótilhlýöi-legt, ab ritgjörö þessi fylgi hör ekki lángt á eptir annálunum,
sem eiga svo mart skylt vib hana.

Björn á Skarbsá segir allnákvæmt frá handtöku Ögmundar
biskups, scm hann heimfærir til ársins 1542, en sem í raun réttri
varb árinu á&ur; þar sem Björn endar þessa frásögu, segir hann
(Annálar Björns á Skarbsá. Hrappsey 1774. 4to. i, 130): ttHefir
þessháttar frásögn látib uppskrifa sálugi herra Oddur Einarsson
eptir Egli nokkrum, ráövöndum, skýrum og skilvísum manni,
sem heíir verife vel til aldurs kominn þegar þetta hefir til borib."
— Finnur biskup Jónsson lieidur, ab þar muni Björn á Skarbsá
hafa séb eba haft fyrir sér cinhverjar greinir, scm Egill Olafsson
(ætti ab vera: Egill Einarsson Olafssonar), fabir j)eirra Egilssona,
hafi eptir sig látib, og sem hann segir sö til í safni Arna
Magn-ússonar Nr. 215 í arkarbroti, þ(5 a& ónefndu nafni liöfundarins
(„hic sine dubio sermo est de excerptis Egilli filii Olai, patris

Egillidarum,......qvæ excerpta sine auctoris nomine adhuc in

bibliotheca Magnæana existunt Nr. 21ö in Fol." Finn. Joh. Hist.
Eccl. Island. III, 202 not. a). — þess er til getib í formála fyrir
ann-álum J<5ns Egilssonar (bls. 26—27), hvcrnig á þcssu muni standa,
og ab Björn hafi farib febgavillt á síra J(5ni Egilssyni og föbur
hans, eptir minni sínu; en eg get nd glögglega rakib hvernig á
þessu stendur, og ab hverju leyti þab sé rétt sem þeir segja frá:
Björn á Skarbsá og Finnur biskup.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0654.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free