- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
639

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUIILA LÖGMAÐUR l’ÓKDARSON. 639

ekki er síðan getií) norrænna lögmanna. Eins gekk þab þegar
Norömenn senclu Gunnar ráösvein til íslands eptir dau&a Hákonar
konungs (1319), til þess aí) fá Islendinga til a& játa Magnúsi
dótt-ursyni lians Eiríkssyni iilýöni, aÖ alþing kvaf) landsmenn ekki
mundu sverja honum trúnafe, nema hií> norska ríkisráí) sæi ráö fyrir,
a& ])eir fengju allt þaí) er þeir þá kröf&ust eptir gamla sáttmála,
og þegar annálar segja, a& Ketill hafi fari& me& konungs bo&skap
um Island áriö eptir, og aÖ Magnúsi konungi Eiríkssyni hafi þá
veriö svariÖ land og þegnar, þá er sjáifsagt, aÖ þaö hefur veriÖ
fyrir þá sök, aö landsmenn hafa þá fengiö þau úrslit sinna mála,
er þeim liugnaöist.

þannig var þá sú stjómarbreyting komin á á Islandi, aÖ liiÖ
gamla þjú&veldi var liöi& undir lok, og Islendingar höf&u
sjálf-viljuglega gefiö sig undir vald Noregskonunga, er forfeöur þeirra
liöf&u ílúi& undan, þegar þeir byggöu Island, og eins og
sjálf-stjórnin haföi skapaö þar slíka menntun, a& ekkert land, er
Norö-manna þjó&ir ]>á bygg&u, gat komizt til jafns vi& Island, eins
hefur liiö ofsterka útlenda vald, er síöan smámsaman hefur dregiÖ
til sín alla stjórn yfír málum Islands, frerour en allt annaÖ tálrnaö
framför þess, og leiöir af þcssu, aö Islendingar eiga sífellt og af
alhuga a& keppast eptir, a& fá sem mestan þátt í stjdrn sinni, og
a& þeir mega aldrei gleyma því, a& þeir eiga enn þann dag í
dag fulla heimting allra þeirra rjettinda, er þeir áskildu sjer
þegar landiö kom undir konungsvald.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0653.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free