- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
638

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(538 STURLA LÖGMABIIR I’ÓRÐARSON.

þingi, er ábur hafbi liaft lii() œbsta löggjafar- og dómsvald, sem
eiiikum var fært uni a& vernda rjettindi landsins. Noregskonungar
sáu þab snemma, ab alþingi mundi cinkum verba sjer orfitt fyrir,
og notu&u því liií> fyrsta tækifœri, er þeir gátu fengib, til a& rýra
vald þess. þab sem einkum studdi ab því, a& koma fram þessari
ætlun Noregskonunga, var þab, er konungar skipu&u ný lög í
laudinu; því þó þeir fengju samþykki alþingia til þessa, þá var
þó breytt skipulagi þingsins á þann hátt í lögunum, afe þab varíi
ekki eins fjölskipab, og liaf&i því minna álit á sjer, en ác)ur bafbi
veriö. I Járnsí&u, sem fyrst var lögleidd á Islandi, eins og á&ur
er geti&, var ákve&i&, hversu marga skyldi kve&ja til alþingis ttr
hverju þingi, og voru þa& alls 140, og skyldi valdsma&ur
kon-ungs nefna þá til þingrei&ar. l>ó vir&ist nti, a& konungi hafi enn
þótt þingi& of fjölskipa&, því í Jónsbók er tala þingmanna minnkuö
hart nær um helming, og skyldu þeir eptir henni vera 84, og
var ákveöiö eins og áÖur, aö valdsma&ur skyldi nefna þá og hve
mikil laun þeir skyldu liafa.

þó aö nú reyndar megi sjá þa& á mörgu, a& áhuga
lands-manna á þinginu liafi fari& mjög hnignandi, og þa& jafnvel svo,
a& landsmenn liætta um tíma aö halda alþingi, rtimum ’20 árum
eptir löglei&ing Jónsbókar, og fara aö talca upp fjór&ungsþing,
þangaö til konungur skipar þeint aö taka upp alþingi aptur, þá
varÖ þó sú raun á, aö þaö var alþingi, sem gekk einlægt bezt
fratn aö halda uppi frelsi og rjettindum Iandsins.

þegar aö Magnús konungur lagabætir, skömmu cptir a& liann
kom til ríkis, scndi Járnsí&u til Islands, til þess a& húu vævi leidd
þar í IÖg, ber undir eins á því, a& mótbárur alþingis tálma a&
811 u Ieyti löglei&slu hcnnar, þangaö til hún var lögtckin
endur-bætt á alþingi 1272, og þa& fyrir fylgi landsmanna sjálfra. Eins
var um Jónsbók, og þa& þó a& landsmenn hef&ti gefi& Magnúsi
konungi vald tii þess aö semja hana, aö hún ekki fjekk neitt
lagagildi fyr en hún A’ar vi&tekin á alþingi, svo aö af slíku
má sjá, a& alþingi átti fulla hlutdeild í löggjafarvaldinu meö
kon-ungi um allan þenna tíina. þegav Hákon konungur Magnússon
seinna (1301) ætlaöi aö reyna a& setja þar norræna Iögmenn,
eins og á&ur er getiö, snjerist alþingi þcgar móti því, og scndi
umkvavtanir sínar og þjóöarinnar til konungs bæ&i um þa& mál
og anna&, er því þótti vera vanefnt af skilmálunum í gamla
sáttmála, og vir&ist aÖ konungur hafi tekiö þær til groina, því

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0652.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free