- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
637

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUIILA LÖGMAÐUR l’ÓKDARSON. (53"3

hafa vald yfir. þegar raenn báru fram í lögrjettu greinir þær,
er hverjir um sig höföu gjört móti lögbókinni, gjörbi Lobinn, er
verib hafbi í mörgum sendiferbum fyrir konung 131 útlanda, og
var því hinn stærsti og djarfasti, sig hinn reibasta, ab búkarlar
gjörbu sig svo digra, ab þeir lmgbu ab skipa lögum í landi, þeim
er konungur átti einn saman ab rába, og krafbi ab menn játubu
allri lögbókinni greinarlaust; og þegar hverjir svörubu fyrir sig,
ab þeir mundu eigi gjöra þab, ab tapa svo frelsi landsins, svarabi
Lobinn, ab þeir ættu fyrst ab játa bókinni og bibja síban
kon-unginn og ráb hans miskunnar um þá hluti, er naubsyn j)ætti til
standa; eptir þab ijet hann lesa konungsbrjef, er baub ab láta
lögleiba bókina, og kvab J>á reibi rnundu sæta er öbru vísi gjörbu.
þótt ab nú Lobinn beitti þessum ofsa, liafbi hann þó ab svo mikltt
leyti rjett fyrir sjer, ab þegar landsmenn höfbu gefib bók í
konungs-vald, þá voru þeir líka skyldir ab taka j)au lög, er konungur vildi
skipa, og liafa því handgengnir menn fylgt honum, svo ab þab, þrátt
fyrir mótmæli byskups og bænda, varb sá endir á umræbunum
ab bókin var öll lögtekin, nema þeir kapítular sem handgengnir
menn vildu ab stæðu til úrskurbar konungs og erkibyskups; Arni
byskup og 9 af hans mönnum stóbu þó enn á móti þegar þingi
var slitib, en þó varb þab ab lyktum fyrir ógnanir Lobins, er stefndi
þessum 9 mönnum utan undir konungsdóm, og fyrir milligöngu
handgenginna manna, einkum Rafns og Jóns lögtuanns, ab þeir
sættust Lobinn og byskup, slökubu hvorirtveggja nokkub til um
þær greinir er milli voru, en lítib var tekib til greina af þvf er
bændur höfbu beibzt.

52. Alþingi.

þab er aubsjeb á gamla sáttmála, þó ab hann sje ab mörgu
loyti heldur ónákvæmur, og suin áríbandi atribi í honum ekki tekin
nógu skýrt fram, ab bæbi landsmenn og Ilallvarbur liafa gjört sjer
allt far um ab draga fram sinn lilut, og hefur, ef til vill, þessi
keppni beggja málspartanna valdib því, ab skilmálinn varb þannig
óskýr. þab mátti því búast vib, ab konungar reyndu til ab auka
þar vald sitt, ab minnsta kosti á allan löglegan liátt. þegar ab
konungur var búinn ab fá í sitt vald hjerumbil öll yfirráb þau
er gobarnir liöfbu haft, var ekki vib því ab búast, ab nokkur
ein-stakur höfbingi vildi gangast í mót konungs málum, þar eb
höfb-ingjamir höfbu völd sín og virbingar af konungi; en þa& var al-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0651.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free