- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
636

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

018 STURLA LÖGMAÐUR I>ÓRÐARSON.

líka varð, aö þetta skilyrbi mundi ekki koma þeim ab miklu libi,
þegar konungsvaldib tæki aí> gjörast ríkara á landinu, enda mátti
þýöa skilyrbiíi þannig, a& Norbmanna höfbingjar skyldu mefefram
dæma milli konungs og Islendinga, og mundu þeir ætíti draga
fram konungsmál.

51. Löglciðing Jónsbóknr.

Alla stund meSan Magnús konungur lifbi hjeldu. Islendingar
aí) mcstu rjettindum þeim, er ákvebin voru í gamla sáttraála, cnda
hefur Magnús konungur án efa verií) mjög ástsæll af íslendingum,
og ])css vegna hefur þab verib, cptir brjefi því til Islcndinga,
sem cr inngangur Jdnsbdkar, aí) höf&ingjar liafa falib konungi á
hendur aí> bæta lögbúk þeirra; en auðsjeb er þab, ab konungur
hefur rábgazt um vib Islcndinga þá cr voru vi&, og er alllíldegt
ab utanferb þeirraEafns, Sturlu og |>orvarí>ar Jx5rarinssonar, 1277,
hafi verib til þess ab vera rábaneyti konungs, er skipa skyldi
nýja Iögbúk, og aí) hún liafi veriö í gjörb þangab til Magnús
kon-ungur andabist 1280.

Eptir afe Magnús konungur Ilákonarson var anda&ur, og
Eiríkur sonur lians, er sí&ar var kallafeur prestahatari, var kominn
til ríkis, voru þeir sendir tilíslánds: Lofeinn leppur, norskur
vild-armabur, og Jún lögmafeur Einarsson, meb hina nýju lögbók, er
Magnús konungur hafbi gjöra látib, og fdru þeir þingum um land
um haustið, og ijctu sverja Eiríki konungi Iand og þegna hvar
sem þeir f<5ru. Næsta sumar á alþingi, þegar lögleiba skyldi
lögbúk, ber fyrst verulega á því, hversu ríkt konungsvaldiíi var
orbib. því þ<5 ab Islendingar hafi án efa veriÖ teknir til
rá&a-gjörbar af Magnúsi konungi, og þ<5 ab landsmenn hefbu
skilmála-laust falib honum á hendur endurbút hennar, var þ<5 allmart í henni
er mönnum líka&i ckki, þegar þeir t<5ku a& kynna sjer b<5kina um
veturinn, og höffeu því klerkar, handgcngnir menn og bændur komife
sjer saman um afe lögleifea ekki þær greinir í bdkinni, er þdttu
vera of frekar og mifea til afe hnckkja frelsi landsmanna, og var
Árni byskup og Rafn í broddi fylkingar. Árni byskup liaf&i,
eptir afe Jdn erkibyskup dæmdi stafei af leikmönnum undir klerka
1273, á marga vegu aukife vald kenniddmsins, einkum eptir a&
hann haffei fengife kristinnrjett sinn hinn nýja lögtekinn 1276, en
í lögbdk voru margar greinir, cr skipufeu þcim málum undir
kon-ung, er Jdn erkibyskup, og Árni byskup eptir bofei hans, þdttust

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0650.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free